Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Side 13

Eimreiðin - 01.09.1974, Side 13
EIMREIÐIN listinni. Vini mínum var þetta óskiljanlegt og fannst skrýtið, að ég lield. En við áttum reyndar eitt sameiginlegt: að vera sérstaklega slakir í stærðfræði. Einu sinni sem oftar hittumst við svo hér á götu, orðnir rígfullorðnir menn, og minnist vinur minn á tónlistaráhugann í mér i þá góðu gömlu daga og livort ég liafi aldrei vitað, að tónlist sé reist á stærðfræði! Svo mörg voru þau orð. Hugmyndir þeirra, sem semja tónlist, eru ekki stærðfræðilegar í eðli sinu. Þannig verður tónlist heldur ekki skilin á stærðfræðilegan hátt. Ég lield, að skilningur á góðri abstraktmynd nú sé nær því að vera skilningur á myndlist, þrátt fyrir allt. ÞJÓÐERNI, TRÚ. Var fyrritímalist þjóðlegri en abstraktlist? — Ihín sótti fyrir- myndir sínar í náttúruna og söguna. Er abstraktlist ekki alþjóð- leg? — Þjóðerniseinkennum í myndlist hefur gjarnan verið rugl- að saman við það, sem mynd er af. Þannig gat það verið, að Bandaríkjamaður málaði mynd af þarlendri götu eða öðru 257

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.