Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 19
EIMREIÐIN SMÁSAGA EFTIR ÞORVARÐ HELGASON Fííabeinsturn Það var hjallur úti í portinu. Stundum kom faðirinn heim Weð nokkra fiska, fleiri en þurfti að sjóða það kvöldið, þá voru þeir hengdir út i lijallinn. Siðan þykir honum sígin ýsa betri matur en ný. Sígin grásleppa lostæti. En hún er mjög sjaldan á borðum. Stundum var enginn fiskur í lijallinum og pabbi kom ekki nieð neitt heim því það var engin vinna. Þá var vatnsgrautur rneð rófubita og kannski brauð og magarín. Honum hafði alltaf fundizt Lenín mjög skarpleitur. Það var góð mynd af honum inni i stofu fyrir ofan bókahilluna. Hann man ennþá eftir því, að hann fór með strákum úr öðru húsi að slæða eftir kolum fyrir framan kolakranann. Þeir gerðu poka úr netadruslum og festu hann við gamla gjörð af reið- Hjóli, sem teinarnir höfðu verið slegnir úr. Það voru líka bundn- tf tveir steinar við gjörðina til þess að hún skrapaði vel botn- lnn. Allt var þetta svo fest í langt snæri og sökkt á milli skipa °g bryggju. Síðan var veiðinni skipt. Það voru stundum stórir •Uolar þar á meðal. Það logaði glatt í eldavélinni hjá mömmu það kvöldið. 263
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.