Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 27
EIMREIÐIN leiðni fiskveiðanna, og á lienni byggjast í rauninni hin góðu lífskjör allrar þjóðarinnar. Ef ekki kæmu til aðgerðir liins opinbera, hlyti fjármagn að streyma í útgerðina, þar til öllum fiskstofnum væri margfaldlega ofhoðið og bjóðin komin á von- arvöl. Þetta hefur ekki gerzt, því að ríkið hefur séð um að jafna hinum mikla arði útgerðarinnar út um hagkerfið og brúa þann- ig hagkvæmnibilið milli hennar og annarra atvinnugreina. Til þessa hefur verið notuð allflókin aðferð, sem eiginlega er ekki fundin upp í þessum tilgangi, heldur er blind afleiðing af skæklatogi stjórnmálanna. Kjarni þessarar aðferðar er geysi- há gengisskráning (þ. e. a. s. há miðað við hið „rétta“ gengi frjálshyggjunnar, sem myndi lialda utanríkisviðskiptunum í jafnvægi án tolla). Yfirleitt er reynt að miða gengið við, að útgerð og fiskvinnsla rétt skrimti. Með þessari háu gengis- skráningu er í rauninni lagður skattur á útflutningstekjur sjávarútvegsins og bann notaður til að greiða niður erlendan gjaldeyri. Hinn ódýri gjaldéyrir er aðferð til að dreifa fiski- gróðanum um Iiagkerfið. En hér verður fleira að koma til. Þegar gengisskráningin er miðuð við ýtrasta þol hagkvæmustu framleiðslugreinarinnar, er hún auðvitað allt of há fyrir flestan annan atvinnurekstur; bann er ekki samkeppnisfær miðað við heimsmarkaðsverð. Þetta gildir yfirleitt um landbúnað og iðnað.5 Þessar atvinnu- greinar eru því verndaðar með innflutningshömlum og tollum eða studdar með tækniaðstoð, fjármagnsfyrirgreiðslu o. s. frv. (Stjórnmálamenn hafa meira að segja kosið að styðja sjálfan sjávarútveginn á hliðstæðan hátt til að geta lagt á hann enn þyngri gengisskatt en ella; gengislækkanir eru nefnilega óvin- sælar). Þessi vernd og stuðningur er á kostnað allra aðila hag- kerfisins, sem borga fyrir verndina í liáu vöruverði og fyrir stuðninginn í sköttum. Hér er því í rauninni um fjármagnsdælu að ræða, sem flvtur kúfinn af arði sjávarútvegsins vfir til annars miður hagkvæms atvinnureksturs. En fjármunirnir eru ekki fluttir beint; fyrst er þeim dreift yfir allt hagkerfið með niðurgreiðslu erlends gjaldeyris, og svo er allt hagkerfið látið borga fyrir vernd og stuðning við hinar framleiðslugreinarnar. Frá sjónarmiði frjálshyggjunnar er þessi dæluaðferð stórgöll- nð. Sér í lagi hljóta verndar- og stuðningsaðgerðir við einstak- ar atvinnugreinar að vera tortryggilegar. Þær bjóða óhjákvæmi- lega heim hættunni á frávikum frá þeirri hagkvæmu gerð at- ''innulífsins, sem óheft markaðsöflin eiga að tryggja. Sérstak- iega syrtir í álinn, þegar stjórnmálahagsmunir fara að togast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.