Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 75
EIMREIÐIN verið reist á því, að nú ætti að afhenda útlendingum landið, fórna sjálfstæði, þjóðerni, menningu o. s. frv. Allar hafa þess- ar röksemdir reynzt ástæðulausar, enda oftast stafað af þröng- sýni eða skammsýni, nema hvort tveggja sé. Reynslan hefur afsannað allar úrtölur og lirakspár af þessu tagi. Um nokkurt skeið liefur mjög verið þráttað um það, hver nauðsyn bæri til samstarfs við útlendinga um stóriðjurekstur hér á landi. Flestum mun nú ljóst, að einhvers ltonar samstarf er nauðsynlegt, því að einir höfum við Islendingar ekki það fjármagn, tæknikunnáttu eða markaðsgetu, sem óhjákvæmileg er. Að vanda hafa ýmsir óttast, að við kynnum að verða er- lendum þjóðum eða fjölþjóðafyrirtækjum að hráð í slíkri sam- vinnu. En nú eru ný viðhorf uppi, sem kunna að gera sérlega hagstæða samstarfssamninga mögulega, auk þess sem þeir samningar kynnu að verða ýmsum úrtölumönnum meir að skapi en þeir samningar, sem áður hefur horið hæst. Hér er um að ræða hugsanlegt samstarf Norðurlanda i orku- og iðn- aðarmálum og þátttöku íslands í því. Áhugi er á Norðurlönd- um um orkukaup frá okkur til stóriðjureksturs hér á landi, sem fjármagnaður yrði og rekinn af norrænum aðilum í sam- ráði við okkur. Einnig kynnu möguleikar að opnast á hinum almenna markaði. Engar þjóðir standa okkur íslendingum nær að menningar- og stjórnarfarslegum skyldleika. Val samstarfs- aðila er á þessu sviði sem öðrum mjög pólitiskt i eðli sínu. Ekki eru merkjanlegar aðrar þjóðir, sem eðlilegra og áhættu- minna virðist að eiga við samstarf í svo mikilvægum efnum STÚDENTAR OG HASKÖLINN Fullveldissamkoma stúdenta 1. desember vekur jafnan eft- irtekt og umræður. Valið á umræðuefninu og ákvörðunin um ræðumenn fer fram með þeim hætti, að samkoman er fyrir- fram kjmnt betur en margt annað, sem gerist í þjóðlífinu. Allt það sem fram fer á samkomunni er siðan sent beint til þjóð- arinnar um útvarpið, en slíkar beinar útsendingar á atburð- um eru orðnar sjaldgæfar og gerast aðeins, þegar um meiri háttar atburði er að ræða. Þjóðin lítur á samkomu stúdenta þennan dag sem tækifæri til að kynnast þvi, sem er að gerast meðal þeirra í Háskólanum. Óhætt er að fullyrða, að fram á síðustu ár hafi samkoman vakið athvgli vegna þeirra sjónarmiða, sem þar komu fram i ræðum manna. Þvi miður spinnast umræður ekki lengur um 319
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.