Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 38
EIMREIÐIN og yngri, eru aldir upp við þann hugsunarhátt að staðhæfa ekki oft öllu xneira en þeir geta með sæmilegu móti staðið við. Aft- ur á móti hefur nokkur liópur manna, ekki sízt hin siðari ár, hyllzt til að mála allt í mjög skærum litum og það svo, að lítill blæmunur verður á því sem er bara sæmilegt og því sem er mjög golt. Afleiðingin verður sú, að þeii’, sem aldir eru upp samkvæmt andanum í ljóðlínum Hannesar, taka að tortryggja þessa landa sína og gruna þá um yfirborðshátt. Víst er reynd- ar, að þessi manntegund tekur oft munninn l'ullan i góðum til- gangi, en þessi tjáningarháttur hefur átt sinn þátt i að breiða yfir blæmun góðs og ills, smávægilegt óhappavei-k er málað nálega jafndökkum litum og reglulegt illvirki. íie Ég lief gaman af að hlusta á fyi’irlestra um bókmenntasögu. Nú á síðari árum hefur orðið talsvei’ð breyting á efnistökum, sumt til bóta, t. d. að fjalla meira um bókmenntastefnur og það þjóðfélag, sem bókmenntirnar eru sprottnar úi’, en annað er að mínum dómi afturför. Sú tizka vii’ðist ráðandi, þegar fjallað er um skáld, að hrúga inn í fyrirlesturinn upphrópun- um á borð við „blæðandi hjarta“, „blæðandi und“, „nístandi kvöl“, „nístandi sársauki“, „blæðandi hjartasár“, og skáldið cngist sundur og saman í nístandi kvöl frá hinni blóðugu und í hjarta þess o. s. frv. Gefur þetta helzt til kynna, að ekki sé það með öllu rétt hjá Halldóri Iíiljan og Jóni Hreggviðssyni, þegar þeir segja allt blóð úr íslendingum fyi’ir löngu. En hvað um það. Þessi andskotans mærð stórlýtir þessa fyrir- lestra. Geta bókmenntafræðingar ekki sjálfir tekið sér liöfunda Islendingasagna til fyi’irmyndar, livað þetta snertir, eins og þeir þó í’áðleggja öðrum að gera? Hvei’t er upphaf þessara óskapa? Þessa verður lítt eða ekki vart í hinum stærri bók- menntasögum erlendum, svo að líklega er hér um íslenzkt fyi’irbæri að ræða. * Hér finnst þó hvergi annar eins til afls né kosta né til neins, enn þó að lengra leiti yður vil ég hann fyrstum fá, fyrir það honum hlekktist á, því hér eru hestar feitir. 282 Sjáðu hvernin hann er fær, hryggurinn allur á honum rær, tarna er mikill makki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.