Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 74
EIMREIÐIN SAMSTARF I ORKUMÁLUM I sögu hverrar þjóðar markar áunnið frelsi ávallt tímamót, þótt framvindan verði síðan með ýmsu móti. I stjórnmálaum- ræðum samtímans deila menn gjarnan um það, hvort tiltekin atriði skerði frelsi, fullveldi eða sjálfstæði þjóðar eða stofni því í voða. Það vill þá oft gleymast, að engin þjóð er lengur frjáls í bókstaflegum skilningi. Engin þjóð er sjálfri sér nóg um aðdrætli eða menningarstrauma, engin þjóð er óliáð því, sem gerast kann utan landamæra hennar. Þróun efnaliags- og gjaldeyrismála, fæðuöflunar — og mengunarmála — eða ör- yggis- og stjórnmála, eru ekki einkamál neinnar einnar þjóðar eða heimshluta, heldur mótar beint eða óbeint atburðarásina um allan heim. Það er lenzka öfgahópa i ýmsum löndum að telja þátttöku í ýmiss konar milliríkjasambandi horfa til skerð- ingar á fullveldi eða sjálfstæði þjóðarinnar, þegar er í raun um það að ræða að tryggja þjóðinni áhrif og hlutdeild í ákvörð- unum og framvindu, sem hvort eð er snerta hana jafnt sem aðrar þjóðir. íslendingar hafa smám saman brotizt út úr kví landfræði- legrar, efnahagslegrar, stjórnmálalegrar og menningarlegrar einangrunar, enda var ])að ólijákvæmilegt i breyttum heimi. Öll skref, sem stigin liafa verið í þessu skyni. liafa mætt hat- rammri andstöðu hér innan lands, andstöðu. sem m. a. hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.