Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 39
EIMREIÐIN Ég segi þér ekki af honum meir, yfir um klungur, fen og leir rennur hann eins og rakki. Þessar vísur úr kvæði, sem talið hefur verið eftir Stefán skáld Ólafsson (en það er nú dregið í efa) hafa flogið mér í hug, þegar ég hef litið á auglýsingar um nýja bíla. Bíllinn hef- ur að verulegu leyti gegnt liinu forna hlutverki hestsins nú síðustu áratugina og væri af því einu ekki kynlegt, þótt híla- salar nútímans liafi tileinkað sér að nokkru sölutækni hesta- kaupmannanna. Hér verður þó ekki farið lengra út í þessa sálma, aðeins vakin atliygli á þvi, að þegar nýr bíll er keypt- ur og seljanda er bent á þá galla, sem kaupandi finnur, þá er svarið oftast á þá lund, að þetta sé komið á skrá og verði bætt, stundum mun reyndar boðinn afsláttur. Ýmsar spurningar vakna varðandi þetta atriði, t. d. hvort tryggingar bæti slikan skaða, en svo hefur mér stundum skilizt. Ef það er rétt, virð- ist eðlilegra og meira í samræmi við hina marglofuðu þjón- ustu við viðskiptavini, að seljandi sýni kaupanda skrá þessa, enda virðist naumast ástæða til að ætla, að seljandi heri hag tryggingafélagsins meira fyrir brjósti en hag viðskiptavinar, nema einhverjir sérsamningar séu milli hans og félagsins um iðgjöld. Hér hlýtur að vera um talsverðar fjárhæðir að ræða, enda ekki ástæða til að ætla, að kaupendur finni alla galla á þeim bíl, sem þeir festa kaup á. 283
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.