Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 31
ÉIMREIÐIN
málamenn til að bregðast nógu greiðlega við. Miklu hreinlegra
og einfaldara væri að ákveða beinlínis leyfilegan fjölda hinna
stærri fiskiskipa. (Og væri nógu erfitt samt fyrir stjórnmála-
menn að sýna nægilegan sjálfsaga við slíkar ákvarðanir).
(3) Einokimargróðann, sem skapast myndi í sjávarútvegi
vegna takmarkaðrar fjárfestingar, grði að gera upptækan í
þágu alþjóðar. Sú gengisvernd, sem nægði atvinnulífinu í heild,
myndi gera sjávarútveginn feykilega arðbæran. Ef skipastóll-
inn væri takmarkaður og þannig komið í veg fyrir aðstreymi
fjármagns og ofveiði, myndi útgerðin skila einokunargróða,
sem ekkert vit væri í að gefa þeim einstaklingum, sem af til-
viljun rækju útgerðina, þegar kerfisbreytingin færi fram, enda
er fátt jafnandstætt anda frjálshyggjunnar og einolcunargróði.
Þessi gróði ætti að renna beint í almannasjóði og koma í stað-
inn fyx-ir aði'a skatta, sérstaldega tollana, sem myndu falla
niður að mestu við kei'fisbreylinguna. En livernig á að inn-
heimta lxann? Einn möguleikinn er að leggja á séi'staka skatta
eftir aflamagni, stæi'ð og vélarafli skipa eða öðru slíku. Oti-
lokað má þó telja að gera slíka skatta hlutlausa, sérstalclega af
því að þeir yrðu að nema nxjög verulegum hluta af veltu út-
gerðarinnar. Þeir myndu alltaf sveigja reksturinn frá hinu liag-
kvæmasta fyrirkomulagi. Þar að auki væri miklum vandkvæð-
um bundið að láta slíkan skatt fylgja sjálfkrafa sveiílum i
arðsemi útgerðarinnar, en ef hann gerði það ekki, myndu sveifl-
ur í sjávai’útvegi halda áfi'am að raska stöðugleika efnaliags-
lífsins og örva vei'ðhólguna. Miklu æskilegra væri, að þessar
sveiflur kæmu heint fram á fjárhag ríkis og sveitarfélaga, sem
gætu betur en einkaaðilar komið í veg fyrir áhrif þeirra á hag-
kerfið allt.
Hin dæmigei'ða frjálshyggjulausn væri, að ríkið seldi veiði-
leyfi á uppboði (og seldi kannski líka leyfi íil að láta smíða
skip). En myndu útgei'ðannenn hjóða miskunnarlaust hver á
móti öðrum? Með hvaða refsingunx væri hægt að fæla þá ,frá
því að hafa samtök um tilboðin? Og þótt þetta tækist, gætu
slík uppboð valdið óþolandi sveiflum í útgerð fi’á einstökum
byggðai'lögum.
Langskásta lausnin virðist í rauninni vera þjóðnýting útgerð-
ar allra hinna stærri fiskiskipa. Þar með er auðvitað ekki sagt,
að alla útgerðina eigi að reka sem eitt risastórt í’íkisfyrirtæki.
Að visu væri kannski heppilegt að láta eitt ríkisfyrirtæki sjá
um hluti eins og nýsmíði skipa, veiðarfæratilraunir og þess
háttar. En í útgerðinni sjálfri henta sjálfsagt minni rekstrar-
einingar. Kannski væri henlugt að í-áða stjórnendur útgerðar