Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1921, Blaðsíða 3

Ægir - 01.01.1921, Blaðsíða 3
ÆGIR Bárður G. Tómasson skipaverkfræðingur Isafirði. Sími nr. 10 liefir aðalumboð fyrir ísland á mótornum (Densil’ frá Aalborg »Densil« er tvítaksmótor, sem notar hráolíu, en ekkert vatn. Hvert stykki í »Densil« er smíðað með nýtizku vélum, svo hver hlutur i sömu véiartegund er nákvæmlega eins og fljótsmiðaður. Par af leiðandi fljót afgreiðsla og lágt verð, en all ábj'ggilegt, úr fyrsta flokks efni. — Allar leiðbeiningar um breyt- itigar á skipum og fyrirkomulagi á vélinni gefnar. Tómas Tómasson við Sláturfélag Suðuiiands gefur upplýsingar í Reykjavík. dSifirlsM&Co. Piuyt'yri. Dýraíirði. Vélaverkstxði. ]ánt- og koparsteypa. Allar aðgerðir á báta og skipa mótorum fljótt og áreiðan- lega af hendi leystar. Umboðssala á »Dan((, ))Alpha« »Scandia« og mörgum fleiri vélategundum. Ávalt íyrirliggj andi allskonar varastykki til fyrnefndra véla. Ennfremur selur verkstæðið: lóða, akkeris og nóta spil og alt þar til heyrandi. Mótorlampar af mörgum gerðum og yfirleitt flest mótorum tilheyrandi ávalt fyrirliggjandi. Nýtízkuvélar til allra aðgerða. Landsins bezta vélaverkstæði — Reynið oy sannfærist.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.