Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1921, Blaðsíða 26

Ægir - 01.01.1921, Blaðsíða 26
20 Æ G l R Leiðarljós. Rað eru víst fáir, sem ekki skilja þetla orð, og vila livaða merkingu það kefir. En það eru til menn, sem ekki vita að þau gætu með eins miklum rétti keitið lífljós, eða, að á þeim kyggist að miklu leyti, kvort þeir, sem eftir þeim verða að fara, kalda lífi eða kreppa dauða. Því að ef þessi ljós eru að einkverju eða öllu leyti í ólagi og illa liirt, þá verður maður að velja um tvær leiðir í skoðununum, og verður þá liin fyrri sú, að þeir, sem klut eiga að máli, viti eða skilji ekki til kvers þau eru, eða kvers virði þau eru fyrir sjómennina, sem eftir þeim þurfa að fara. Hin leiðin er: spurning um það, kvort á voru landi, Islandi, séu til menn, sem láti sér á sama standa, kvort fleiri eða færri slys kljólist af því, að þeir sjálfir vanræki gefin loforð um að verk, sem framin eru í þeirra nafni, séu fullkomin, eða kvort fleiri eða færri slys kljótist af því, að þeir sjálfir svíki gefin loforð um endurbætur á því, sein að allra dómi er háskalegt, og menn notast við af þvf at- vinnan krefst þess, að verið sé á ákveðn- um slað, hverjar sem afleiðingarnar verða. Og það er nú einu sinni rólgróið i með- vitund sjómanna, að snúa ekki við, fyr en voðiun er sýnilegur fram undan. Á tímabilinu frá byrjun janúar til 11. mai, nú í nokkur undanfarin ár, kefir Hamarssund, leiðin á Sandgerðisvík í Gull- bringusýslu, verið fjölfarin af fiskibátum, vélabátum, srnærri og slærri. Hversu margir þeir hafa vcrið á hverju ári, hefi eg ekki vissu fyrir. En nú í 3—4 ár síð- aslliðin gel eg kugsað mér, að meðaltal þeirra, sem leitað hafa hælis í Sandgerðis- vík eftir kvern gæflardag, sé'35—40 bátar, með 4, 5, 7 og 11 menn lrver, eftir stærð og atvikum. Hversu mikið verð liggur 1 þessum skipum öllum er ekki ætlan mín að sýna, eða hvers virði mennirnir eru, sem á þeim starfa. En það er líklegt, að eitthvað sé gerandi til þess, að vernda hópinn frá glötun, bæði allan og hvern einstakan; enda kefir af þeini mönnum, sem þarna stunda atvinnu sína í 4Vs mánuð árlega, verið gerð sú krafa lil þeirra, sem hlut eiga að máli, að inn- riglingarljósin væru þannig, að þau 1° væru vel hirt, 2° þannig fyrir komið, að þau væru sýnileg út frá réltri leið til beggja hliða, eða ekk.ert skygði á þau, hvorki kús né annað þess liáttar; 3° slæðu ekki svo Jangt frá sjó, að minsti skafrenn- ingur gæti gert þau ósýnileg. Að þessi krafa væri ósanngjörn, veit eg ekki til að neinn hafi haldið fram. Og þeir Loftur Loftsson og Ilaraldnr Böðvarsson, eig- endur Sandgerðis og eigendur leiðarljós- anna að Hamarssundi, hafa gefið mörg og fögur loforð um að verða við henni, en alt er við sama enn. Og enn á ný hafa þeir lofað og ekki efnt, án þess að bera fyrir sig nokkuð það, sem áslæða finst í. Skort á peningum hafa þeir ekki nefnt; sú eina ástæðan var þó liugsanleg að standa í vegi. Á þessum leiðarljósum kefir orðið ein breyting, síðan Sandgerðí varð verstöð og liún er sú, að þegar Matthías Þórðar- son var framkvæmdarstjóri og álli Sand- gerði, voru leiðarljósin luktir, dregnar upp á slaura, og svo var það fyrst, eftir að Loftur Loflsson keypti og gerðisl þar stór útgerðarmaður. En þessi ljós voru of dauf, voru varl sýnileg ulasl í sundinu. Þessu var breylt þannig, af Lofti Loftseyni, í samráði við vilamálastjórann, að nú voru bygð 2 vitaliús úr tré, en þeir gallar voru á þessu, að kúsin voru svo gisin og illa gerð, að í vindi varð að draga af Ijósun- um, til þess að all fyllist ekki með reyk og sóli, og sjásl þau því lítið betur en

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.