Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1921, Blaðsíða 27

Ægir - 01.01.1921, Blaðsíða 27
ÆGIR 21 gömlu stauraljósin; ofan á þetta bættist, að hirðing vitanna heflr verið slæm, nema einn vetur, þá var vitavörður Guðbjartur Jóhannssou formaður í landi bjá L. L. Hann vann þella verk af snild, og með elju og trúmensku kom í veg fyrir gall- ana, sem á húsunum voru, þannig að þann velur urðu þeir ekki að lilfinnan- legum baga, eí' þeir þá hefðu slaðið á öðrum stað, eins og síðar mun vikið að. Hina veturna hefir hirðingunui verið mjög ábótavant, og stundum þannig, að annað Ijósið hefir ekki sésl út á sjó, og við nán- ari rannsókn komið i ljós, að lampinn var glaslaus, alt full með reyk, og ekkert glas fáanlegl í Sandgerði. Ofan á áður- nefnda vangæzlu hefir stundum verið of seint kveikt, og síðast, 17. janúar 1921, var ekki kveikl fyr en kl. 6V2. Þann dag var ófærl sundið, og átlu því vitarnir að sýna hvíl Ijós, þann tíma sem þörf gerð- ist; en vitavörðurinn sýudi, að hann var ótrúr þjónn, bæði þann dag og eins 14. sama mán. Þá var líka kveikt of seint, þó það væri nokkru íyr, en ekki er mér það kunnugt, hvort hann var þá líka af óviðkomandi mönnum rekinn lil að kveikja. Eftir það að þcssi limburhús voiu reisl yfir leiðarljósin, gerðist Haraldur Böðvars- son eigandi í stóru hlulafélagi og fram- kvæmdasljóri þess. Hanu fékk sér úlmælda verzlunarlóð í Sandgerði og tók að reisa hvert slórhýsið af öðru, og þar á meðal fiskhús, og lét þau standa svo nærri sjón- um> sem kostur var, og kom þá í ljós, að áður nefnd fiskhús voru komin, annað á hnu þá, sem Ijósin eiga að bera saman á, þó það sé svo lágt, að Ijósin að eins hverfa ekki, og hilt húsið svo nærri línunni, að ueðra ljósið hverfur, þó mjög lílið beri at 'éltri leið, og ókunnugir hafa ekki orðið þess varir, að þeir voru of norðarlega, þegar Ijósið liverfur all í einu, En kunn- ugir mynda sér ælíð þá skoðun, að hverfl Ijósið, beri að halda sunnar, svo það komi fram undan húsinu aftur. En þelta er alt jafn háskalegt. Rað er að vísu augljóst, að þegar neðra Ijósið er horfið undir húsið, er skipið of nærri boða, sem ber nafnið þorvaldur. En nú skyldi maður vera á réttri leið með Ijósin saman, og alt í einu hverfur neðra ljósið. Hver maður mundi halda suður og reyna að fá Ijósið, sem hvarf, fram undan húsinu, og halda því áfram unz hann ef til vill yrði þess var, að boði, sem ber nafnið Bóla, brýlur yfir skipið, eða þá Ej'rarboðinn, eða skipið stendur grunn á Býjaskerseyrinni, eða bann fengi ekki tíma lil að hngsa fleira eða framkvæma. Þegar timburvilahúsin voru bjTgö, voru ljósin færð þannig, að neðra húsið var sett nálægt því sem efra Ijósið var áður, og eíra húsið færl langt upp í heiði. Ilver ráðið liefir þessari hugsunarvillu, veit eg ekki, en hver maður, sem þekkir íslenzkt veðrátlufar, veit, að skafrenningur á flat- lendi gelur í lengri líma byrgl fyrir ljós, þó sterkara væri en hér um ræðir; og annað er liitt, að i öllu dimmviðri er það bagalegl, að fjarlægðin er gerð ónauðsyn- lega löng. Fiskifélagsdeildin »Báran« nr. 8 á Akra- ncsi hefir haft þelta Sandgerðisvitamál til meðferðar i 3 vetur og kosið nefndir, sem skrifað hafa urn þessi vandræðaljós, bæði hlulaðeigandi eigcndum vitanna og Fiski-- félagsstjórn íslands, sem svo hefir bæði skrifað og haldið fund með eigendunum og þeir lofað bót og belrun. Og veturinn 1919—1920 gáfu þeir skýrt og ákveðið loforð um að byggja ný vilahús á henl- ugum slað og leggja þangað rafmagn 0. fl. Og þelta álti áreiðanlega að framkvæmast 1920. En svo leið sumarið, að elckert var aðhafst, og af tilviljun var það, að við Akurnesingar fréltum það síðast í októbcr,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.