Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1921, Blaðsíða 32

Ægir - 01.01.1921, Blaðsíða 32
Æ G I R Slippfélagið í Reykjavík, Sími nr. 9. — Pósthólf nr. 93. — Símnefni ,Siippen‘. Elsta og fullkomnasta skipasmíðastöð og skipaútgerðarverzlun á íslandi, viðurkend utanlands og innan. Hefir stærstu og bestu uppsetnings- og hliðar- færslutæki, trésmíðavélaverkstæði af nýjustu gerð, og hefir bestu skipasmiði bér á landi. Selur allskonar vörur og efni til skipasmiða og skipaútgerðar með því lægsta verði sem hér þekkist, svo sem: Trjávið. Eik. Ask. Brenni. Fura. Pukkenholt. Spón (Krydsfincr) Mahogni Tekk. Blakkir allskonar, úr eik, brenni, ask og járni. KútFnálar. Stýrishjól. Handspækur. Stál- og járnvír, allar stærð. Seglnálar. Seglhanskar. Segldúk, (hör og bómull). Skrár. Málningarvörur Botnfarfa. Blakkfernis. Tjöru. Carbolin. Fernis. Zinkhvitu. Blýhvítu. Lagaðan farfa, af öllum lit. Lökk. Málningarduít, allskonar. Hverfisteinar. Logg og Logglínur Hringingarverkfæri (Véla- telegrafía). Smíðajárn (plötur og stangir). Seglkóssar. Skrúfur. Húna. Lamir. Verk, spunnið og óspunnið. Manilla, 1"—4". Tjörutog (Ligtóg). Saumgarn. Merling. Hysing. Signaltlögg og spjöld. Stifti, svört og galv. Byggningssaum, allar stærðir. Skipsspíkara, allar stærðir. Pappasaum. Eírsaum og rær. Bátasaum og rær, allar stærðir. Lásar. Skrúflásar. Akkerslásar. Keðjulásar. Skrúfboltar. Borðaboltar. Tréskrúfur. Dekkglös, föst og laus. Dekkflansa o. m. m. fi. Vélavinnustofan sagar og heflar fljótt og vel. Vér viljum benda mönnum á okkar ágætu skipa- og bátafuru, sem vér seljum í ölium vanalegum stærð- um upp í 4" þykt og 16" breitt, einnig þilfarsplanka af öllum stærðum. Regar þér biðjið um timbur frá okkur, þá munið að láta okkur vita stærð skipsins og í hvað á skipinu á að nota það, og munuð þér þá fá það sem hentar yður best. Pantanir afgreiddar íljóll og nákvæmlega og sendar hvert á land sein óskað er. Slippfélagið í Reykjayík.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.