Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1921, Blaðsíða 7

Ægir - 01.01.1921, Blaðsíða 7
Æ GIR. MÁNAÐARRIT FISKIFJELAGS ÍSLANDS. 14. árg. Reykjavik, janúar—febrúar 1921 Nr. 1-2 Skýrsla til Fiskifélags íslands, frá ritstjóra timaritsins „Ægi“. Allir starfsmenn Fiskifélagsins hafa verið og eru skyldir, samkvæmt erindisbréfi sínu að gefa skýrslur um slarfsemi sina, að mér einum undanskildum. Eg hefi ekkert erindisbréf og mér hefir aldrei verið fyrir- lagt að gera almenningi grein fyrir vinnu minni, en nú hefi eg starfað i 7 ár hjá F'iskifélaginu og haft á hendi ritstjórn Ægis og á það því við, að eg við enda Þessa 7 ára skeiðs gefi skýrslu um þá rit- s,jórn, sem eg oftar en einu sinni hefi bent at að ekki væri sem vera ætti, er um fiskirit er að ræða og er eg því Keflvík- lnguin þakklátur fyrir þær bendingar um Sallana, er þeir nú þrisvar hafa gefið al- ^onningi í Morgunblaðinu, stjórn Fiski- ^lagsins í skýrslu erindrekans og í Fjórð- llngsþingsskýrslunni. Gleður þetta mig því hernur, sem eg er því óvanur, að nokkur Jy‘8* Mér að máli. Því Keflvíkingar verða . játa það, að eg var búinn að benda a Það fyrir löngu sjálfur, hvað ábótavant vfil * r*t*nu* eu su athugasemd hefir ef til ekki komið fyrir almennings sjónir, bgur þá sýnilega í óopnuðum Ægisböggl- Uni suður með sjó. Snúum þá við draum araós og tökum þessi 7 liðnu ár sem joögm kýrnar og að hin næstu 7 þýði Unar feito. í það minsta hefir Ægir ekki verið sællegur siðustu árin og ekki hefir hjálp sú og styrkur, sem hann hefir feng- ið frá sjómönnum þessa lands, fitað hann. Byrjun ritstjórnar minnar. Hið fyrsta sem mér var fyrirskipað þegar eg byrjaði við Ægir var, að eg reyndi að safna afla- skýrslum frá hinum ýmsu héruðum og birti í ritinu markaðsverð það, er fáanlegt var úr erlendum rilum, og voru í þessum tilgangi auk þess skrifuð bréf í ýmsar áttir, svo sem lil Noregs, Spánar, Ítalíu og Grikklands. Var þelta í byrjun ársins 1914. Frá mönnum þeim er skrifað var komu engin svör. Verð á fiski, hrognum og lifur var tekið úr Farmand, Norsk Fiskeritidende og birt í Ægi og auk þess var feslur upp kassi, þar sem þelta verð var birt, svo að al- tnenningur gæti séð það. Sjálfur var eg viss um að eg væri að gera landinu afar- mikið gagn, þangað til æskuvinur minn einn tók mig tali og spurði, hvoit eg tæki nokkuð tillit til ýmsra alriða, sent yrði að reikna með, eregbirli Spánarverð hér. Eg kvað nei við. þá er þelta verk þitt alt út í loftið sagði hann: leið ekki á löngu þangað til að eg komst að því að menn lásu alls eigi þessar markaðsskýrsl- ur, enda ekkert á þeim að byggja fyrir almenning hér, með öllum þeim breyting- um á verði, sem þær sýndu. Svo kom að þvi, að farið var að gera út skip á síld, þá fékk eg verðlag á henni og nú ællaði eg að ná mér niðri og festi skýrsluna upp í kassann. Tveim tímum síðar kemur til mín útgerðarmaður og spyr hvaðan Fiski-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.