Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.2009, Side 45

Skinfaxi - 01.05.2009, Side 45
 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 45 Systurnar í Árbæjarhjáleigu, Rangárþingi, þær Hekla Katarína og Rakal Natalie Kristinsdætur, urðu í fyrsta og öðru sæti í Meistaradeild UMFÍ sem lauk 4. apríl. Arnar Bjarki Sigurðsson veitti þeim harða keppni og hreppti þriðja sætið. Mótið var þriggja móta röð þar sem keppt var í helstu grein- um hestaíþrótta auk Smala. Keppt var í einum flokki, 12 til 21 árs. Skeið: 1. Arnar Bjarki Sigurðarson – Blekking frá Litlu-Gröf Sleipnir 5,90 2. Grettir Jónasson – Fálki frá Tjarnarlandi Hörður 6,23 3. Kári Steinsson – Lilja frá Dalbæ Fákur 6,56 4. Hekla Katharína Kristinsdóttir – Rita frá Litlu-Tungu 2 Geysir 6,67 5. Herdís Rútsdóttir – Ástareldur frá Stekkjarholti Geysir 6,69 6. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir – Brennir frá Votmúla 1 Adam 6,89 7. Rakel Natalie Kristinsdóttir – Snúður frá Húsanesi Geysir 7,13 8. Erla Katrín Jónsdóttir – Dropi frá Selfossi Geysir 8,36 9 Agnes Hekla Árnadóttir – Veigar frá Varmalæk Fákur 0,00 10. Steinn Haukur Hauksson – Smári frá Norður-Hvammi Andvari 0,00 11. Andri Ingason – Rún frá Dalbæ Andvari 7,58 12. Saga Mellbin – Brella frá Feti Sörli 0,00 13. Ragnheiður Hallgrímsdóttir – Kimi frá Dalbæ Geysir 0,00 14. Gústaf Ásgeir Hinriksson – Saga frá Lynghaga Geysir 0,00 15. Guðlaug Jóna Matthíasdóttir – Vindur frá Hala Andvari 0,00 Tölt forkeppni: 1. Rakel Natalie Kristinsdóttir – Vígar frá Skarði Geysir 7,30 2. Hekla Katharína Kristinsdóttir – Jónína frá Feti Geysir 6,67 3. Gústaf Ásgeir Hinriksson – Knörr frá Syðra-Skörðugili Geysir 6,63 4. Grettir Jónasson – Eining frá Lækjarbakka Hörður 6,40 5. Ragnheiður Hallgrímsd. – Skjálfti frá Bjarnastöðum Geysir 6,13 6. Agnes Hekla Árnadóttir – Spuni frá Kálfholti Fákur 5,97 7. Erla Katrín Jónsdóttir – Flipi frá Litlu-Sandvík Fákur 5,83 8. Steinn Haukur Hauksson – Silvía frá Vatnsleysu Andvari 5,83 9. Arnar Bjarki Sigurðarson – Kamban frá Húsavík Sleipnir 5,67 10. Guðlaug Jóna Matthíasdóttir – Sólon frá Stóra-Hofi Andvari 5,63 11. Saga Mellbin – Fiðla frá Gunnlaugsstöðum Sörli 5,57 12. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir – Baltasar frá Strönd Adam 5,43 13. Andri Ingason – Máttur frá Austurkoti Andvari 5,17 14. Herdís Rútsdóttir – Taumur frá Skíðbakka 1 Geysir 4,87 15. Kári Steinsson – Skúmur frá Kvíarhóli Fákur 0,00 Tölt B úrslit: 1. Agnes Hekla Árnadóttir – Spuni frá Kálfholti Fákur 6,44 2. Steinn Haukur Hauksson – Silvía frá Vatnsleysu Andvari 6,39 3. Arnar Bjarki Sigurðarson – Kamban frá Húsavík Sleipnir 6,06 4. Guðlaug Jóna Matthíasdóttir – Sólon frá Stóra-Hofi Andvari 5,83 5. Erla Katrín Jónsdóttir – Flipi frá Litlu-Sandvík Fákur 5,67 Tölt A úrslit: 1. Rakel Natalie Kristinsdóttir – Vígar frá Skarði Geysir 7,67 2. Gústaf Ásgeir Hinriksson – Knörr frá Syðra-Skörðugili Geysir 6,83 3. Hekla Katharína Kristinsdóttir – Jónína frá Feti Geysir 6,67 4. Agnes Hekla Árnadóttir – Spuni frá Kálfholti Fákur 6,50 5. Ragnheiður Hallgrímsd. – Skjálfti frá Bjarnastöðum Geysir 6,28 6. Grettir Jónasson – Eining frá Lækjarbakka Hörður 6,06 Systur í tveimur efstu sætum í meistaradeild UMFÍ Keppandi Lið Stig: Rakel Natalie Kristinsdóttir Fet 72 Hekla Katharina Kristinsd. Fet 69 Arnar Bjarki Sigurðarson Hjarðartún 68 Grettir Jónasson Vesturkot 65 Agnes Hekla Árnadóttir Vesturkot 59,5 Ragnheiður Hallgrímsd. Arabær 57,5 Steinn Haukur Hauksson Vesturkot 52,5 Gústaf Ásgeir Hinriksson Arabær 49,5 Áslaug Arna Sigurbjörnsd. Völlur 44 Kári Steinsson Hjarðartún 42,5 Saga Mellbin Fet 40,5 Erla Katrín Jónsdóttir Völlur 33 Andri Ingason Arabær 26 Guðlaug Jóna Matthíasd. Völlur 21 Herdís Rútsdóttir Hjarðartún 20 Lið Stig: Fet 181,5 Vesturkot 177,0 Arabær 133,0 Hjarðartún 130,5 Völlur 98,0

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.