Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Síða 5

Ægir - 01.09.1950, Síða 5
Æ G I R 179 Tafla I. Tala fiskiskipa og fiskimanna á öllu landinu í hverjum mánuði 1949 og 1948. liotnv.- skip Linu- gufuskip Mótorbátar yflr 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1949 Samtals 1948 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. « cx, [ös 'Z H 73 Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Janúar.. 34 1048 )) » 100 1049 4 29 5 10 » » 143 2136 278 3939 tebrúar.. 36 1105 1 14 284 2862 11 76 25 80 » » 357 4137 381 4772 Marz . 8 255 4 44 340 3307 14 103 75 281 » » 441 3990 393 4289 April .... 43 1296 3 30 345 3387 16 108 152 432 » » 559 5253 454 4582 Mai ... 44 1324 » » 325 3014 25 146 187 522 2 4 583 5010 562 4710 Júní ... 44 1331 » » 235 1535 41 185 265 682 4 7 589 3740 407 2830 Júli .... 43 1292 7 136 343 3402 30 122 197 520 » » 620 5472 544 5719 Ágúst .. . 47 1391 8 156 354 3508 33 132 200 519 3 3 645 5709 516 5577 September 40 1217 3 58 274 2437 26 106 178 472 3 4 524 4294 388 3746 Október . . 41 1238 1 11 217 1488 22 97 157 416 » » 438 3250 378 2933 Nóvember 41 1240 » » 186 1384 25 121 125 370 » » 377 3115 402 3138 Desember 38 1164 » » 98 888 10 56 61 184 » » 207 2292 200 2666 1- Útgerð og aflabrögð. Yfirlit yfir þátttöku í útgerðinni er að ^* *nna í töflu I. Á þessu ári var þátttakan meiri og almennari i útgerð en verið hafði arið áður, svo sem sjá má á töflunni. Meðal- iííla báta í hverjum mánuði ársins var 457, en hafði verið árið áður 409 og árið 1947 aðeins 366. Aukningin átti sér þó aðallega stað hjá hinum smærri bátum, það er að segja opnu vélbátunum, en útgerð þeirra hefur verið allmiklum sveiflum háð um ^org undanfarin ár, stundum meiri og stundum minni. Flest voru skip gerð út í ágústmánuði, 645 að tölu, enda var þá út- Serð opnu vélbátanna mest, og einnig stend- llr Þá yfir aðalsíldarvertíð. Árið 1948 voru ttest skip gerð út í maímánuði, 562 að tölu. Fæst voru skip gerð út i janúarmánuði, 143, tyrir framleiðendur þessara afurða, enda 'ar hér raunverulega um að ræða hækkun a ábyrgðarverði fisksins, þótt það væri 1 amkvæmt í þessu formi. Varðandi útfluttan ísvarinn bátafisk var g'eidd uppbót á hann framan af árinu allt nPP í kr. 0.30 pr. kg miðað við hausaðan *sk, en upphæðin fór þó eftir stærð þess s v*ps, sem flutti fiskinn. Lægsta uppbót var U' ®12 fyrir stærstu skipin. en fór síðan jafnt og þétt fjölgandi allt fram í ágústmánuð, en fór þá aftur fækkandi og urðu í desember aðeins 207. En þrátt fyrir það, þótt skipunum fjölg- aði svo scm raun varð á, þá var ekki að sama skapi eins mikil aukning á tölu þeirra manna, sem þátt tóku í fiskveiðunum. Með- altala skipverja í hverjum mánuði á árinu var um 4033, en hafði verið árið áður rétt um 4000 og um 3500 árið 1947. Stafar þessi tiltölulega litla aukning á tölu skipverjanna, samanborið við aukningu á tölu skipanna, af því tvennu, að í fyrsta lagi varð aukning- in á tölu skipanna aðallega á opnu vélbát- unum, og í öðru lagi voru nú stundaðar meira en áður þær veiðar, sem krefjast færri manna, svo sem dragnótaveiðar og reknetjaveiðar um haustið. Hæst var tala skipverjanna í ágústmánuði, 5709, og var það 10 færra en hæsta mannatala árið áður, en þá var talan hæst i júlímánuði. Fyrst framan af árinu, á meðan fiskveiðar voru nær eingöngu stundaðar af hinum stærri skipum, var meðaltala skipverja á hvert skip að sjálfsögðu hæst, eða tæplega 15 í janúarmánuði, en fór síðan jafnt og þétt lækkandi eftir því sein leið á árið og tala hinna minni báta jókst, og varð lægst í júnímánuði, aðeins um 6 menn að jafnaði á hvert skip. Síðar, þá er sildveiðarnar hóf-

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.