Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1950, Page 6

Ægir - 01.09.1950, Page 6
180 Æ G I R Tafla II. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum á öllu landinu í hverjum mánuði 1949 og 1948. Botnv,- veiði i salt Botnv,- veiði i is Þorskv. m. lóð og net Dragnóta- veiði Síldveiði m. lierpin. Sildveiði með rekn. ísfisks og síldflutn. Samtals 1949 Samtals 1948 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipv. Tala skipv. Tala | skipa Tala skipv Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. .1 an. . )) » 40 1097 100 1011 » » 3 28 » » » » 143 2136 278 3939 Febr. . » » 79 1471 263 2548 2 7 4 37 » » 9 74 357 4137 381 4772 Marz . » » 75 848 333 2945 17 56 2 20 » » 14 121 441 3990 393 4289 Apríl . » » 117 1953 413 3125 14 46 » » » » 15 129 559 5253 454 4582 Mai .. 1 12 137 2142 404 2678 32 108 » » » » 9 70 583 5010 562 4710 Júni . 1 12 124 2002 324 1078 132 571 1 18 5 41 2 18 589 3740 407 2830 Júli . . » » 59 1373 242 861 124 531 190 2682 4 22 1 3 620 5472 544 5719 Ágúst. » » 59 1405 249 881 107 453 198 2792 30 173 2' 5 645 5709 516 5577 Sept. . » » 69 1403 242 986 76 315 77 1161 59 426 1 3 524 4294 388 3746 Okt... » » 77 1492 225 1000 76 320 » » 58 434 2* 4 438 3250 378 2933 Nóv. . » » 60 1369 224 1206 42 172 » » 49 364 2* 4 377 3115 402 3138 Des. . » » 48 1239 137 905 6 21 » » 16 127 » » 207 2292 200 2666 ust, hækkaði mannatalan og varð í ágúst- mánuði um 9 menn á hvert skip. Árið 1948 var meðaltala skipverja á hvert skip að jafnaði allmiklu hærri og var t. d. aldrei minni en 7 í júnímánuði, en hélzt því nær alla vertíðina yfir 10. Skýrist þessi mismun- ur af því, sem áður segir. Tala þeirra togara, sem gerðir voru út á árinu, breyttist elcki mikið frá því, sem verið hafði árið áður, enda þótt nokkrir nýir togarar bættust við, það er að segja fjögur hinna nýju skipa komu til landsins fyrri hluta ársins, og voru þá komnir allir þeir togarar, sem samið hafði verið um smíði á árið 1945, eða alls 33 að tölu. Voru þeir að sjálfsögðu allir gerðir út á árinu, en þar á móti kom það, að flestir af hinum gömlu togurum voru ekki gerðir út nema lít- inn hluta ársins. Flestir voru togararnir gerðir út í ágústmánuði, 47 að tölu, enda fóru nokkrir hinna gömlu togara til síld- veiða, en voru annars ekki gerðir út. Oftast var tala togaranna um og yfir 40 í hverjum mánuði að undanteknum mánuðinum marz, en þá stóð yfir verkfall á togaraflotanum, og voru aðeins 8 togarar gerðir út lítinn hluta af þeim mánuði. Tala skipverja á tog- urunum var svipuð og áður, eða um 30 menn til jafnaðar á hverju slcipi, og urðu skipverjarnir flestir í ágústmánuði, 1391 að tölu. Þau fáu línugufuskip, sem enn eru eftir í flotanum, voru gerð út aðeins takmark- aðan tíma á árinu og aðallega til síldveiða, en þau urðu flest í ágústmánuði, 8 að tölu. Auk þess voru nokkur þeirra gerð út til þorskveiða á vetrarvertíðinni, en útgerð þeirra á þeim tíma liefur mörg undanfarin ár verið þannig varið, að þau hafa nær ein- göngu verið notuð til fiskflutninga. Að þessu sinni voru þau þó eins og áður segir aðallega gerð út til fiskveiða. Tala mótorbáta yfir 12 rúml. var flesta mánuði ársins nokkru hærri en verið hafði árið áður. Voru þeir flestir gerðir út á vetr- arvertíðinni og svo aftur til síldveiða um sumarið. Á vetrarvertíðinni urðu þeir flestir 345 í aprílmánuði, en fór síðan nokkuð fækkandi fram að síldveiðum, en fjölgaði þá aftur, og í ágúst voru gerðir út alls 354 bátar í þessum floklci. Á vetrarvertiðinni 1948 varð tala þeirra aldrei hærri en 301 í maímánuði og aftur um sumarið, er síld- veiðarnar stóðu sem hæst, 329 í ágústmán- 1) Annar á rækjuveiðum með tvo menn. •— 2) Báðir á rækjuveiðum.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.