Ægir - 01.09.1950, Qupperneq 8
182
Æ G I R
Tafla III. Fiskaflinn 1949 (miðað við fisk upp úr sjó) kg. J
Skarkoli Fykkva- lúra Lang- lúra Stór- kjafta Sand- koli Heilag- fiski Skata Þorskur Ýsa
1 Janúar .... 24 824 541 261 )) 230 111 194 41 914 11 960 939 957l5f 2 450 95‘ 2 266 3 741 750 2 082 5 V 1 934 617 1 679 259 1 505 \l9 1 917 179 1 651 787 1 543 78« 1 087 9^1
2 Kebrúar . . . 36 622 » 1 840 » 1 384 102 260 3 141 20 241 098
3 Marz 201 388 3 911 1 083 » 20 842 79 864 32 061 35 036 367
4 5 Apríl Maí 371 301 309 465 113 303 263 233 17 199 84 102 12 456 4 025 25 731 25 502 48 906 81 116 30 992 21 688 33 450 939 32 702 970
6 Júni 1 106 791 305 807 160 292 32 579 2 359 134 962 7 453 16 552 625
7 Júli 760 868 228 488 108 059 47 916 2 155 624 269 24 325 8 262 670
8 Ágúst .... 423 650 81 998 63 297 11 944 3 937 277 218 13 467 7 933 812
9 September . 447 220 51 219 39 569 4 388 2 475 142 643 6 525 7 370 340
10 Október . . . 415 081 34 017 16 614 3 652 552 133 480 10 727 7 387 424
11 Nóvember . 329 378 4 543 2 223 5 286 1 137 73 935 10 249 8 224 470
12 Desember . 87 226 826 6 7 862 45 420 7 679 10 185 395
Samtals 1949 4 513 814 1 087 886 494 545 122 253 87 166 1 855 267 210 221 199 309 049 22 818 0^ 20 717 15 759 1^ 10 963 7 360 618
Samtals 1948 4 730 022 1 139 801 202 102 12 991 47 341 1 776 614 280 813 177 648 683
Samtals 1947 3 977 927 978 969 14 328 7 284 64 826 979 667 212 270 183 609 957
Samtals 1946 3 032 749 700 058 207 937 2 528 71 179 892 212 208 502 187 712 053
Samtals 1945 3 687 441 747 923 921 600 9 441 144 950 1 673 376 221 521 202 392 080
an var nú mun meiri um sumarið en verið ember er talið, að aðeins 6 bátar hafi stund-
hafði áður, og stafar það eins og áður segir
af því, að hinir smærri bátar voru nú meira
gerðir út til fiskveiða en áður hafði verið,
en helzti útgerðartími þeirra er einmitt um
sumarið við Norðurland og Austurland.
Þátttaka í dragnótaveiðunum var meiri
nú en um allmörg undanfarin ár. Ástæðan
til þess var einkum sú, að auðvelt var að
selja aflann, þ. e. a. s. aðallega flatfiskinn,
þar sem leggja varð allt kapp á það að frysta
sem mest af þeirri vöru upp í samning, sem
gerður hafði verið við brezka matvælaráðu-
neytið. Nokkuð var um dragnótaveiðar
þegar seinnihluta vetrarvertíðarinnar, en
aðalveiðin hófst, þegar landhelgin var opn-
uð 1. júní, og urðu bátarnir flestir í þeim
mánuði, 132 að tölu, en höfðu árið áður orðið
flestir 88 í sama mánuði. Hélzt allmikil
þátttaka í veiðunum um sumarið, en þær
veiðar eru sem kunnugt er aðallega stund-
aðar á smærri þiljubátum og jafnvel nokk-
uð af hinum stærri opnu vélbátum. Þegar
leið á haustið, fór bátunum allinikið fækk-
andi, og í nóvember, sem er síðasti mán-
uðurinn, sem leyft er að stunda veiðarnar
í landhelgi, var tala bátanna 42, en í des-
að þessar veiðar.
Veturinn 1948—1949 fóru nokkrir bátar
til sildarleitar, en svo sem kunnugt er, varð
engin veiði þá um veturinn. Þó er talið, að
2—4 hafi verið við þessar veiðar framan af
árinu. En lítils háttar síldveiði var í Eyja-
firði um það bil. Þátttakan í herpinótaveið-
unum um sumarið varð nú allverulega
minni en árið áður, og urðu skipin flest í
ágústmánuði, aðeins 198 að tölu, á móti 242
í sama mánuði árið áður. Hin slæma reynsla
undanfarinna veiðileysisára hafði hér
greinilega áhrif, og allmargir töldu ekki
fært að hætta á síldarútgerð, en héldu sér
við aðrar veiðar um sumarið. Sildveiðarnar
stóðu venju fremur lengi að þessu sinni, og
í september er talið, að 77 bátar hafi enn
verið á síldveiðum, og héldu enda margii'
þeirra áfram því nær út þann mánuð.
Um haustið var engin herpinótaveiði í
Faxaflóa.
Hins vegar voru síldveiðar með reknetj-
um stundaðar venju fremur mikið við Suð-
urland eða Suðvesturland seinni hluta suni-
ars og um haustið og allt fram í desember.
Hafa þessar veiðar verið allstopular nú uni