Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 9

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 9
Æ G I R 183 Langa Stein- bítur Karfi Upsi Iíeila Síld Samlals 1949 Lg Samtals 1948 bg Samtals 1947 kg 235155 1 133 037 1 260 511 803 560 191 124 278 915 336 702 ^23 387 276 688 198 370 150 279 164518 827 494 2 646 016 1 507 288 57 992 160 600 18 531 602 60 340 048 15 140 113 1 769 200 1 873 070 596 38« 171 528 477 300 27 857 820 68 306 588 46 578 267 2 768 212 353 358 1 493 514 246 884 » 41 764 495 27 623 953 57 241 806 3 427 342 373 290 3 316 079 242 550 )) 42 975 398 54594 135 42 478 099 4 881 895 570 836 2 367 125 150 857 32 100 39 768 565 43 641 276 27 570 571 5 3 106 488 1 000 571 4 168 003 36 454 )) 28 827 916 28 738 423 16 061 351 6 2 969 940 4 374 871 1 591 820 46 701 5 670 920 26 728 963 33 941 254 100 724 043 7 1 496 360 8 909 502 4 358 313 52 440 44 955 835 70 510 335 48 591 929 37 427 091 8 568 346 6 445 494 7 465 535 56 362 12 988 865 37 782 848 37 411 840 9 497 526 9 818 554 3 764 424 5 550 146 86 243 4 536 090 24 607 161 19 729 861 14 780 757 10 567 039 1 728 251 4 870 334 71 260 2 483 884 20 066 048 25 090 028 34 213 978 11 217 370 622 486 2 036 870 93 864 101 630 14 652 084 19 519 610 75 198 212 12 5 452 246 £ 493 358 5 363 209 1 841 825 1 328 093 13 418240 32 662 169 39 321 416 1 313 135 71 407 224 394 073 235 467 528 945 476 911 814 13 134 318 C 578 149 5 071 153 8 817 419 25 119 620 9 979 903 5 168 444 14 823 774 66 361 953 31 688 052 19 518 761 26 931 173 741 692 549 663 609 220 1 105 705 150 121 759 216 948 444 131 721 639 60 315 633 467 528 945 476 911 814 367 719 327 330 480 677 )) )) )) )) )) )) )) )) mörg ár, en hinn aukna þátttaka í þeim að Þessu sinni stafaði fyrst og fremst af því, að afli var góður og einnig af því, að mikil eftirspurn varð eftir síld til söltunar, meðal annars vegna þess, að síldveiðin fyrir Norð- urlandi brást svo mjög, að ekki varð unnt að uppfylla þá samninga um sölu á saltsíld, sem gerðir höfðu verið fyrir vertíðina. Flest- lr urðu bátarnir, sem stunduðu þessar veið- ar, í september, 59 að tölu, en á tímabilinu feá september til nóvember breyttist tala þeirra lítið, enda hélzt allgóð veiði allan þann tíma. Nokkur skip voru gerð út til ísfiskflutn- Juga á vetrarvertíðinni, aðallega frá Horna- firði og Vestmannaeyjum. Voru þau skip flest í aprílmánuði, 15 að tölu, en fór eftir það mjög fækkandi, er leið á vertíðina, og uui sildveiðitímann fóru flest þeirra skipa iil síldveiða. Rækjuveiðar stunduðu 2 bátar 1 október og nóvember og 1 í ágúst. Fiskaflinn. 1 töflu III er að finna yfirlit ^i1 heildarfiskaflann skipt eftir tegundum. , _ s °g taflan sýnir varð heildarfiskaflinn a árinu 1949 394 073 235 kg af fiski, og er þa miðað við fisk upp úr sjó. Er hér um að ld>ða allmikið minna aflamagn en á árinu áður og raunar minna en tvö undanfarin ár. Er aflamagnið nú um 15% minna en árið 1948, eða 73 000 smál. Ef aflanum er hins vegar skipt í síld og annan fisk, þá kemur í ljós, að það er sildin, sem orsakað hefur hinn minnkandi afla, en hins vegar hefur orðið lítils háttar aukning á öðrum fiski, þ. e. a. s. aðallega þorski. Er síldar- aflinn um 79 þús. smál. minni en árið áður, en hins vegar er aflinn á þorskveiðunum rúml. 5 þús. smál. meiri en þá. Hefur afl- inn á þorskveiðunum undanfarin 5 ár verið sem liér segir: 1949 .............. 322 600 smál. 1948 .............. 317 400 — 1947 .............. 260 000 — 1946 .............. 236 000 — 1945 .............. 270 200 — Sést af þessum tölum, að aflinn á þorsk- veiðunum hefur farið vaxandi allt frá ár- inu 1946, að hann var 236 000 smál., og fram á árið 1949, að hann var orðinn 322 600 smál. Kemur hér mjög greinilega fram, hversu togaraflotinn hefur orðið afkasta- meiri við tilkomu hinna nýju togara, en langsamlega mestur hluti aflaaukningar- innar kemur einmitt frá togurunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.