Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 12

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 12
186 Æ G I R á móti tæplega 11% árið áður, en 31% árið 1947, en það ár var mesta saltfiskfram- leiðslnár eftir styrjöldiria. Um aðra hagnýtingu aflans á þorskveið- unum er vart að ræða, þar sem aðeins mjög óverulegt magn var hert eða soðið niður og hefur enga raunverulega þýðingu, þegar lit- ið er á heildaraflann. Urn hagnýtingu sildarinnar mun verða rætt sérstaklega í kaflanum um síldveið- arnar. Lifraraflinn. Heildarlifraraflinn á árinu var 16 066 742 lítrar (sbr. töflu V), eða 15 584 740 kg. Var þetta töluvert minna lifr- a'rinagn én árið áður, en þá nam það 18.8 millj. litra. Að lifrarmagnið varð svö miklu m'inna nú en árið áður, skýrist af því meðal arinars, að afli togáranná varð nú minni en þá og einnig stunduðu togararnir ekki veið- ar ne'ma hluta af vertíðinni vegna langvar- andi verkfalls, einmitt á þeim tima, þegar fiskurinn er hvað lifrarmestur, og loks er ein ástæðan sú, að tiltölulega meira var nú veitt én áður á togurunum af lifrarlitlum fiski svo sem karfa og steinbít. Allt þetta gerir það að verkum, að lifraraflinn hefur orðið að ráði minni -samanborið við árið áður. Um 61% af heildarlifraraflanum kom frá togurunum á móti um 70% árið áður. Sést á þessu, hversu mjög lifrarafli togaranna hefur minnkað frá því, sem þá var. Eins og áður var langsamlega mestur hluti lifraraflans í Sunnlendingafjórðungi, eða rúml. 79%, og var það tiltölulega meira en á fyrra ári, þcgar hluti Sunnlendinga- fjórðungs varð 76%. Næstmest varð magnið í Norðlendingafjórðungi, tæpl. 9% af heild- arlifraraflanum, og var það heldur meira én á fyrra ári. í hinum fjórðungunum var magnið mjög svipað, eða um 6% i hvorum fyrir sig. Er sérstaklega áberandi, hversu lifraraflinn er miklu minni riú í Vestfirð- ingafjórðungi en árið áður, er stafar af því, hversu afli var þar rýr á vetrarvertíðinni, svb og af tiinu, að togararnir stunduðu þar ekki veiðar fremur en annars staðar á meðan á verkfallinu stóð. Lýsisframleiðslan varð að þessu sinni 7 803 smál. á móti 8 858 smál. árið áður, og hefur hún að sjálfsögðu minnkað nokk- uð vegna þess, hversu lifraraflinn hefur minnkað, þó ekki eins mikið og hann. Heild- arnýting við vinnslu lifrarinnar varð um 50%, og er það heldur betra en árið áður, en þá var heildarnýtingin rúml. 47%. Skýr- ingar á því, að nýtingin varð betri nú en árið áður, er að leita meðal annars í því, að togaralifrin var nú heldur minni en áður, en nýtingin þar cr yfirleitt lélegri en hjá lýsisvinnslustöðvum í landi. Þannig mun heildarnýting togaranna hafa verið uin 47.8% af lýsi, en heildarnýting þeirrar lifr- ar, scm fékkst af bátaflotanum, mun hafa verið um 53.6%. Nýting á þeirri lifur, sem fékkst af báta- flötanum, var æði misjöfn i hinum ýmsu fjórðungum og að sjálfsögðu bezt i Sunn- lendingafjórðungi, enda er lifrin þar jafn- aðarlega feitust á vetrarvertíðinni, er mest af fiskinum er veitt við Suðvesturland. Varð nýtingin þar að þessu sinni 56.1%, en næst kom Vestfirðingafjórðungur með 48.9%, þá Norðlendingafjórðungur með 45.7% og loks Austfirðingafjórðungur með 44.1%. Eru þetta yfirleitt svipuð hlutföll og verið hafa undanfarið. Hin mismunandi nýting lifrar- innar liggur fyrst og fremst í mismunandi gæðum hennar, en einnig nokkuð í því, að tæki þau, sem notuð eru til vinnslu lifrar- innar, eru misjafnlega góð. Af lýsi því, sem framleitt var, er talið, að um 92.7% hafi verið meðalalýsi, en þess ber þó að geta, að aðeins nokkur hluti þess var kaldhreinsað og var ætlað til notkunar sem meðalalýsi, en hins vegar var all- verulegur hluti þess fluttur út til annarra nota ókaldhreinsað. Varð meira um þetta nú en verið hefur um langa hríð. Rannsóknastofa Fiskifélagsins starfaði með svipuðum hætti og undanfarin ár og við óbrevtt skilyrði. Stærstu þættirnir í starfseminni voru enn sem fyrr sýnishorna- rannsóknir fyrir fiskiðnaðinn, rannsóknir í sambandi við sjálfstæð verkefni og ráðgef- andi störf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.