Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Síða 16

Ægir - 01.09.1950, Síða 16
190 Æ G I R Tafla VII. Veiðiaðferðir stundaðar af skipum í Sunnlendingafjórðungi í hverjum mánuði 1949 og 1948. Botn- vörpu- veiði i is korskveiði með Ióð og netjum Drag- nóta- veiði Sildveiði með herpinót Sildveiði með reknetum Isfisk- og síldar- flutn. o. fl. Samtals 1949 Samtals 1948 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Janúar . . 31 832 39 431 » » » » » » » » 70 1263 182 2659 Febrúar . 61 1123 154 1611 2 7 » » » » 2 18 219 2759 231 3058 Marz .... 41 339 180 1773 17 56 » » » » 8 72 246 2240 248 2906 Apríl .... 80 1417 185 1783 13 41 » » » » 7 63 285 3304 257 3031 Maí 92 1525 136 1305 30 100 » » » » 2 14 260 2944 254 2779 Júní .... 84 1413 35 110 80 301 1 18 5 41 1 8 206 1891 164 1651 Júlí 47 1082 26 103 74 273 110 1504 4 22 » » 261 2984 259 3256 Ágúst . . . 49 1095 19 86 67 246 114 1563 20 100 » » 269 3090 237 3076 Sept 57 1076 23 103 47 168 20 296 50 359 » » 197 2002 159 1897 Okt. .... 60 1122 21 75 44 160 » » 53 390 » » 178 1747 145 1473 Nóv 48 1046 27 120 25 87 » » 48 357 » » 148 1610 133 1469 Des 35 906 17 91 6 21 » » 16 127 » » 74 1145 113 1706 mikil að þessu sinni, og urðu þeir flestir í maímánuði, 56 að tölu, eða 6 fleiri en þegar þeir urðu flestir árið áður. Um síld- veiðitímann fækkaði þeim niður í 12 i júli og ágúst, en fór síðan fjölgandi aftur að loknum síldveiðum og urðu 29 í október, en eftir það dró mjög úr útgerð þeirra svo sem jafnan á sér stað, þegar ltomið er Íram á haustið. Langflest skip stunduðu þorskveiðar með lóð og netjum og aðallega á vetrarvertíðinni, eða á tímabilinu frá febrúar til maí. Urðu bátarnir flestir í aprílmánuði, 185 að tölu, sem er nokkru meiri þátttaka en árið áður, en þá urðu þeir flestir i marzmánuði, 159. Að vertíð lokinni hættu flestir bátar þess- um veiðum, enda fóru margir þeirra til síldveiða um sumarið, og voru það aðallega hinir smærri bátar, sem stunduðu þorsk- veiðar um sumarið. Var tala þeirra yfir- leitt frá tæplega 20 til rúmlega 30 síðari hluta ársins. Hlutfallslega enn meiri aukning varð þó á dragnótaveiðunum um sumarið, einkum eftir að landhelgin var opnuð í júnímán- uði, en í þeim mánuði urðu bátarnir flestir, sem stunduðu þær veiðar, 80 að tölu á rnóti 61 árið áður. Hefur áður verið skýrt frá því, hver ástæðan var til þessarar mjög svo auknu þátttöku í dragnótaveiðunum. Þegar leið á sumarið, fór bátunum heldur fækk- andi, enda fer jafnan nokkuð af þeim bát- um til sildveiða um sumarið. Eru þó flestir þeirra minni en svo, að þeir séu notaðir til sildveiða. Á hinn bóginn var þátttakan í herpinóta- veiðunum um sumarið allverulega minni, og var tala skipanna í ágústmánuði 114 á móti 133 árið áður. Af ástæðum, sem áður hafa verið skýrð- ar, voru sildveiðar með reknetjum stund- aðar með mesta móti um haustið og seinni hluta sumars. Varð tala skipanna hæst í október, 53 að tölu, en aðalveiðarnar stóðu yfir eftir að sumarsíldveiðinni lauk í sept- ember og fram í nóvember. Nokkur hinna stærri mótorskipa stund- uðu isfiskflutninga á vetrarvertíðinni og fram á vorið, aðallega í marz og apríl, þá var tala þeirra 7 og 8. Gæftir og aflabrögð. Fyrir Suðurlandi, eða í veiðistöðvunum frá Vestmannaeyjum til Grindavíkur, voru gæftir mjög stirðar framan af vertíðinni og raunar lengst af, ef frá er tekinn miðhluti vertíðarinnar, eða marzmánuður. Dró þetta mjög úr veiðun-

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.