Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1950, Qupperneq 18

Ægir - 01.09.1950, Qupperneq 18
192 Æ G I R Tafla IX. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum í Vestfirðingafjórðungi í hverjum mánuði 1949 og 1948. Botnv.- veiðar í is Þorskveiði með lóð og netum Dragnóta- veiði Sildveiði með lierpinót Sildveiði með reknetum ísfisk- og sildflutn. o. fl. Samtals 1949 Samtals 1948 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala 1 skipv.l Janúar 4 109 41 406 » » » » » » » » 45 515 60 696 Febrúar 6 128 47 459 » » » » » » » » 53 587 63 720 Marz 6 131 50 486 » » » » » » 1 8 57 625 60 625 Apríl 7 139 53 515 » 0 » » » » » » 60 654 76 706 Maí 9 161 85 529 » » » » » » » » 94 690 129 841 Júni 6 126 92 332 24 129 » » » » » » 122 587 83 422 Júlí 2 63 44 219 24 129 19 252 » » » » 89 663 74 709 Ágúst 3 96 48 204 23 122 18 250 10 73 l1 2 103 747 76 741 September .... 4 106 41 194 19 99 12 157 7 54 » » 83 610 61 537 Október 4 100 49 256 18 94 » » 1 7 2' 4 74 461 77 534 Nóvember .... 4 100 73 467 6 34 » » » » 21 4 85 605 88 647 Desember .... 3 90 59 444 » <) » » » » » » 62 534 56 538 aðar þær veiðar, sem krefjast færri manna, svo sem dragnótaveiðar. Togarar voru 3 í fjórðungnum á árinu, og voru þeir allir gerðir ixt allt árið nema í júlímánuði, er einungis tveir þeirra voru gerðir út. Línugufuskip eru engin orðin eftir í fjórðungnum. Útgerð mótorbáta yfir 12 rúml. var nokk- uð jöfn yfir allt árið, en þó mest síðaxá hluta vetrarvertíðarinnar og um sumarið, er síldveiðar stóðu yfir. Á vetrarvertíðinni voru þeir flestir 51 í aprílmánuði, en yfir síldveiðitímann í ágústmánuði 55. Mótoi’bátar undir 12 rúml. voru eins og að venju mest gerðir xít um vorið og sum- arið, enda eru margir þeirra ekki hentugir til vetrarveiða og stunda því ýmist þorsk- veiðar að sumrinu eða dragnótaveiðar. Voru þeir flestir í júnímánuði, 20 að tölu, en þess utan unr og yfir 10 í hverjum mánuði. Þátttaka opinna vélbáta var hins vegar nokkru meiri en árið áður og mest í júní- mánuði, en þá voru þeir 64 að tölu. Er út- gerð þeirra mjög árstíðabundin og nær eingöngu stundaður sjór á opnum vélbát- um yfir sumartímann og nokkuð frarn á haustið. ‘) Hækjuveiðar. Um ái’abátana er það að seg'ja, að talið er, að 3 árabátar hafi verið gerðir út lítils- háttar um sumarið, en annars er varla unnt að tala um útgerð slíkra báta lengur, þar sem hún er nú að mestu horfin. Allir togararnir, sem gerðir voru út í fjórðungnum, stunduðu ísfiskveiðar allan þann tíma, sem þeir voru gerðir út á árinu, en auk þess nokkrir togbátar. Voru tog- bátarnir gerðir út eitthvað alla mánuði árs- ins að undanteknum síldveiðitímanum um sumarið, en þá fara allir bátar frá Vest- fjörðum af þeirri stærð að jafnaði til síld- veiða. Flestir urðu togbátarnir í maímán- uði, 6 að tölu, en á öðrum tímum voru þeir 3—4, og um haustið var aðeins einn bátur, sem stundaði þær veiðar. Þorskveiðar með lóð voru stundaðar af l'lestum bátum í fjórðungnum, en það liefur jafnan verið aðal-veiðiaðferðin þar um slóðir. Flestir urðu bátarnir seinni liluta vetrarvertíðarinnar og um vorið, eða 85 í maí, en 92 í jiiní, enda varð þá mikil við- bót smærri báta. Seinni hluta ársins og raunar um sumarið var þó þátttakan í þessum veiðum heldur minni en áður, sem stafaði af því, að allmargir og fleiiá bátar fóru til dragnótaveiða en áður. Er sama að segja um þátttöku í dragnóta-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.