Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1950, Page 21

Ægir - 01.09.1950, Page 21
Æ G I R 195 eins mikil í Norðlendingafjórðungi eins og '^ðast annars staðar við landið og ekki telj- |indi nieiri en árið áður. Voru bátarnir flest- lr í jónímánuði, 7 að tölu, og eins i október, en þess utan nokkru færri, eða frá 1 til 6, en veiðarnar voru stundaðar frá því í mai °g þar til í nóvember. Auk sumarsíldveiðanna stunduðu fá skip, e®n flest 4, síldveiði með herpinót á Eyja- uði framan af árinu, en þar veiddist þá 'tils háttar af síld, sem fryst var til beitu. snniarsíldveiðunum var þátttaka skipa i oi'ðlendingafjórðungi nokkru minni en áð- ni> svo sem einnig var annars staðar á land- lnn> og urðu skipin flest í ágústmánuði, ^ oð tölu, en höfðu verið flest 55 árið áð- nr; Ástæðan til þess, að þátttakan varð nilnni nú en áður, var sú sama og annars staðar, að ýmsir treystu lítt á síldveiðarnar, en vildu heldur gera báta sína út til ann- aila veiða svo sem dragnótaveiða t. d. . MJÖg fáir bátar stunduðu reknetjaveiðar nr ^orðlendingafjórðungi um haustið. Urðu |)eir ftestir aðeins 4 í októbermánuði, en nnnars hefur oft allmikill fjöldi báta stund- ? þær veiðar seinni hluta sumars og fram a haustið. Um aðrar veiðar var ekki að ræða, en fá skip stunduðu ísfiskflutninga framan af árinu eða á vetrarvertíðinni og um vorið, og voru þau flest 3 í maí og april. Aflabrögð voru sæmileg fyrir Norður- landi á þorskveiðunum um vorið og seinni liluta vetrar. Mest af fiskinum var flutt út isvarið eins og áður hafði verið. Um sum- arið var allgóður og stundum ágætur afli á línubáta við Norðurland og þó sérstak- lega við Norðausturland. d. Austfirðingafjórðungur. Ekki fjölgaði togurum í Austfirðinga- fjórðungi á þessu ári, en 3 hinna nýju tog- ara höfðu komið þangað á árunum 1947 og 1948. Voru þeir allir gerðir út allt árið. Linugufuskip eru liins vegar engin i fjórð- ungnum. Útgerð mótorbáta yfir 12 rúmlestir var svipuð og árið áður, en þó lítið eitt meiri. Á vetrarvertíðinni var tala þeirra frá 10 í janúar upp í 40 í apríl og fór fjölgandi eftir því, sem leið á vertiðina. Um sumarið, er síldveiðar voru stundaðar fyrir Norðurlandi, fóru flestir hinna stærri báta af Austfjörð- um til þeirra veiða og voru flestir gerðir

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.