Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1950, Qupperneq 22

Ægir - 01.09.1950, Qupperneq 22
196 Æ G I R Tafla XII. Tala fiskiskipa og fiskimanna í AustfirðingafjórSungi í hverjum mánuði 1949 og 1948. Botnv.- skip Linu- gufuskip Mótorb. yfir 12 rl. Mótorb. u. 12 rl. Opnir vélbátar Arabátar Samtals 1949 Samtals 1948 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv.| Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa a. H w Tala skipa Tala skipv. Tala skipa % a % r-1 »3 Janúar 3 92 )) )) 10 112 )) » )) » )) )) 13 204 12 199 Febrúar 3 92 )) )) 38 392 » » )) )) » )) 41 484 40 498 Marz 3 92 » » 38 390 1 5 11 34 )) » 53 521 54 539 April 3 92 )) )) 40 404 1 5 27 76 )) » 71 577 45 462 Maí 3 91 )) )) 37 377 1 6 32 90 )) )) 73 564 59 490 Júni 3 91 )) )) 28 197 10 36 57 151 » )) 98 475 84 429 Júli 3 91 )) » 42 400 12 45 70 197 » » 127 733 114 789 Ágúst 3 91 )) )) 41 412 11 47 75 199 i> )) 130 749 117 793 September 3 91 )) )) 36 373 12 53 62 177 )) )) 113 694 64 371 Október 3 91 )) » 25 225 5 24 4 11 )) )) 37 351 59 446 Nóvember 3 91 )) )) 21 191 5 26 2 4 )) )) 31 312 32 355 Desember 3 91 )) )) 19 206 » )) )) » )) )) 22 297 23 296 út í júlímánuði, 42 að tölu. Eftir það fór bátunum fækkandi, enda þótt allmikil haustútgerð væri, og urðu fæstir 19 í des- ember. Árið áður var tala bátanna á vetr- arvertíð hæst 37, en á síldveiðunum 46, og sýnir það svipaða tölu og nú. Mótorbátar undir 12 rúml. eru mjög fáir í fjórðungnum og voru aðallega gerðir út um sumarið á tímabilinu frá júní til sept- ember, en þá var tala þeirra 10—12. Tala opinna vélbáta var hins vegar eins og annars staðar á landinu töluvert meiri en árið áður, en þeir urðu flestir í ágúst, 75 að tölu á móti 54 í ágústmánuði árið áður. Aðalútgerðartími þeirra var á tíma- bilinu frá apríl til september, en fyrstu bátai-nir af þessari gerð voru þó gerðir út í marzmánuði og hinir síðustu í nóvember. Ekki er talið, að neinn árabátur hafi veiáð gerður út frá Austfjörðum á þessu ári. Um heildarþátttöku í útgerðinni í Aust- firðingafjórðungi er það að segja, að hún var nokkru meiri en árið áður, sérstaklega framan af árinu og fram á sumarið. Á með- an þorskveiðarnar stóðu yfir á vetrarvertíð- inni og um vorið varð tala bátanna hæst í júnímánuði, 98 að tölu, en hafði verið 84 árið áður í sama mánuði. Um sumarið, er flestir liinna stærri báta fóru til síld- veiða við Norðurland, fjölgaði bátunum upp í 130 í ágústmánuði á móti 117 árið áður, en það var þó ekki vegna meiri þátttöku í síldveiðinni, heldur vegna mjög miklu meiri þátttöku hinna smærri báta, sem áður getur. Um haustið fór bátunum mjög fækkandi, og í desember voru þeir aðeins 22. Botnvörpuveiðar í salt voru engar stund- aðar á árinu af skipum úr Austfirðinga- fjórðungi, en hins vegar stunduðu allir togararnir ísfiskveiðar allan ársins hring og auk þess nokkrir togbátar. Mest stund- uðu togbátarnir veiðar á vetrarvertíðinni og fram á vorið, eða á tímabilinu frá febr- úar fram í júní, og var tala þeirra þá hæst 7 í apríl og maí. Þegar síldveiðarnar stóðu sem hæst við Norðurland, hættu bátarnir togveiðum og fóru til síldveiða, en að þeim loknum tóku nokkrir bátar þátt í togveið- unum, eða 5 í október, en aðeins einn i nóvember og 3 í desember. Flest skip í fjórðungnum stunduðu þorsk- veiðar með lóð. Á vetrarvertíðinni var þátt- takan í þessum veiðum allmikil og nokkru meiri en á fyrra ári. Var tala skipanna fyrst í janúar aðeins 10, en fór síðan mjög vax- andi, þegar leið á vertíðina, og um vorið 1 maí voru skipin orðin 58. Jókst þá rnjög þátttaka hinna smærri báta í þessum veið- um, og urðu bátarnir flestir i ágústinán-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.