Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1950, Side 33

Ægir - 01.09.1950, Side 33
Æ G I R 207 Tafla XVIII. Heildarsíldveiði 1949. Söltuð síld 2 'cr J3 ’cr iO K t- :2 2 K 3 '<D -Q C/3 jh . Niðursoðin ný síld tn. Hraðfryst sild kg 2 *o Jí? Faxasíld tn. Saltsild venjul. tn. Saltsild sérverkuð tn. Matjessíld tn. Kryddsild tn. Sykursíld tn. Sérverkuð sild, tn. Samtals tn. Suðurland 590 )) 36 902 64 5 149 263 » 42 968 895 53 917 » )) » Húnaflói )) )) 1 491 )) 255 633 » 2 379 8 310 2 291 » » )) Siglufj., Hofsós, Sauðárkrókur . » 842 20 360 30 13 898 17 439 » 52 569 111 366 12 005 » » )) Ej’jafjörður .... » )) 8 272 » 2 478 4 251 )) 15 001 153 096 9 166 467 )) » Húsav., Raufarh. )) 1 381 9 498 )) 45 4 545 » 15 469 218 508 800 )) » )) Austfirðir » » 738 Y> )) » » 738 18 971 1 323 » » )) Samtals 1949 590 2 223 77 261 94 21 825 27 131 )) 129 124 511 145 79 502 467 » » Samtals 1948 » 4 942 57 617 3 987 9 463 38 790 )) 114 799 1 511 888 28 553 2292 )) 3 019 005 Samtals 1947 1 600 1 57 669 )) 270 5 256 » 64 796 2 004 565 68 065 610 272 088 846 741 Samtais 1946 7 722 » 131 572 3 048 17 205 8 790 133 168 470 1 172 300 52 742 272 12 864 » Samtals 1945 17 947 )) 70 399 214 5 742 931 162 95 395 463 238 59 331 » 1 106 223 )) Af síld þeirri, sem söltuð var í og við I' axaflóa, var mest saltað á Akranesi, Kefla- Vlk, Sandgerði og Grindavík, og auk þess nokkuð í Hafnarfirði og Reykjavík. Eins og að undanförnu annaðist Síld- arútvegsnefnd sölu á allri saltsíldinni og akvað jafnframt lágmarksverð á síld, sem keypt var til söltunar, en það var nú óbreytt frá því, sem verið hafði 2 undanfarin ár, eða kr. 60.00 fyrir uppsaltaða tunnu 3 lög 1 hring, og er þá miðað við hausskorna og slógdregna saltsíld. Ef síldin var kverkuð, var verðið kr. 52.00 fyrir tunnuna, og væri S)ldin seld uppmæld, þá var verðið krónur 46.00 fyrir hverja tunnu. Reknetjaveiði var lítil af íslenzkum skip- uin fyrir Norðurlandi um sumarið og mun ekki hafa numið meiru en 8—9 þús. tunn- U111 i allt. Hins vegar var eins og áður get- ur mjög góð reknetjaveiði i Faxaflóa þegar 1 september og lengi fram eftir hausti. Fóru margir bátar til þeirra veiða, er síldveið- unum lauk fyrir Norðurlandi. Sildveiðar útlendinga. Tala þeirra út- jendra skipa, sem stunduðu síldveiðar við sland urn sumarið, mun í heild hafa verið s'ipuð og árið áður. Vitað er með vissu um 370 skip, sem þessar veiðar stunduðu frá 5 löndum, þ. e. frá Noregi 255, Svíþjóð 102, Danmörku 5, Finnlandi 5 og Þýzkalandi 3. Auk þess er vitað um, að frá Rússlandi komu allmörg skip til sildveiða, en þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur ekki verið unnt að fá uppgefið hjá rússneskum stjórn- arvöldum, hversu mörg þau skip voru, né heldur, hversu veiði þeirra var mikil. Tala skipanna frá Noregi mun hafa verið eitt- hvað lægri en árið áður, en hins vegar voru mun fleiri skip frá Svíþjóð en þá höfðu verið. Alls mun veiði þessara skipa, þ. e. a. s. frá hinum 5 fyrrgreindu löndum, hafa numið samkv. þeim upplýsingum, sem feng- izt hafa frá stjórnarvöldum viðkomandi landa, 316 126 tunnur, eða því sem næst. Var öll sú sild að sjálfsögðu söltuð. Um veiðina er annars þetta að segja: Norsku skipin veiddu íiest með reknetj- um eða 170 þeirra eingöngu, en 10 hvort tveggja með reknetjum og herpinót, en 79 eingöngu með herpinót. Hér er miðað við tölu veiðiferðanna, en einhver skipanna hafa farið fleiri en eina veiðiferð. Alls nam afli þessara skipa 223 700 tunn- um á móti 206 810 tunnum árið áður, og

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.