Ægir - 01.09.1950, Side 34
208
Æ G I R
3. Togaraútgerðin.
Samkv. sltipaskrá voru taldir í árslok
1949 52 togarar. Bætzt höfðu við á árinu
5 nýir togarar, þar aí' 3 dieseltogarar, en
tveir af hinni sömu gerð og togarar þeir,
sem smíðaðir voru árin á undan. Var þá
lokið nýsmíði þeirra togara, sem áætlun
hefur því aukizt heldur. Þessi síld var þann-
ig verkuð, að hausskorið var í 144 612 tunn-
ur, kryddað i 53 353 tunnur, sykursaltað
í 13 115 tunnur, matjesverkað 5080 tunn-
ur, matjessíld hausskorin 4070 tunnur,
venjuleg saltsíld, þ. e. lcverkuð, 1076 tunn-
ur og öðruvísi verkuð síld og smásíld 2394
tunnur.
Sænsku skipin stunduðu einnig mest veið-
ar með reknetjum, um 90 alls, en 12 með
herpinót. Afli reknetjaskipanna varð alls
65 þús. tunnur, en herpinótaskipin fengu
6 þús. tunnur. öll síldin var eins og áður
getur söltuð, en meiri hlutinn mun hafa
verið kryddað eða sykursaltað. Afli sænsku
skipanna árið áður hafði verið 47 410 tunn-
ur, og var því einnig hér urn að ræða all-
verulega aukningu, eða sem nam nær því
50% miðað við árið áður.
Afli finnsku skipanna varð alls 1575
smál., en 4 þeirra veiddu með herpinót og
aðeins eitt með reknetjum. Verkun síldar-
innar var þannig hagað, að hausskorin og
slógdregin var 811 smál., sykursaltað 564.5
hafði verið gerð um og samið hafði verið
um smíði á að lokinni styrjöldinni. Var
því tala hinna nýju togara orðin 36, ef taldir
eru með 3 togarar, sem raunar voru smíð-
aðir fyrir styrjöldina, en voru af svipaðri
stærð og hin nýju skip eða lítið eitt minni.
Auk þess voru svo 16 gamlir togarar. En
öll þessi skip voru raunar ekki gerð út á
árinu, þar sem 4 hinna gömlu togara lágu
allt árið, en 12 þeirra voru gerðir út, en
sumir þó mjög stopult og aðeins skamman
tíma. Var fjárhagsafkoma hinna gömlu
skipa orðin svo léleg, að með engu móti var
talið neitt vit í að gera þau út við þær að-
stæður, sem fyrir hendi voru. Enda fór það
svo, að hinum gömlu togurum, sem haldið
var út til veiða, fækkaði smám saman, eftir
því sem á árið leið. Talið er, að út hafi verið
gerðir á árinu 48 togarar alls, en voru 50
árið áður.
Samanlagður úthaldstími allra skipanna
(sbr. töflu XX) var að þessu sinni 12 445
smál. og kryddsaltað 200 smál. Upplýsing-
ar um afla finnsku skipanna árið áður lágu
því miður ekki fyrir, og er því ekki hægt
að bera saman aflamagn þeirra þessi tvö
ár.
Dönsku skipin 5 öfluðu aðallega með rek-
netjum eða 4 þeirra, en eitt með herpi-
nót. Afli þeirra var alls 306 smál., og var
þar af 36 smál. hausskorin og slógdregin
saltsíld, en 270 smál. kryddsíld. Auk þess
munu einhver dönsk skip hafa gert tilraunir
með flotvörpu við Norðurland um sumarið,
en ekki bar sú tilraun neinn árangur.
Þau 3 skip, sem komu frá Þýzkalandi,
stunduðu öll veiði með herpinót og öfluðu
alls 2616 tunnur. Af því magni var haus-
skorið og magadregið 1673 tunnur, en verk-
að með haus 943 tunnur.
Mun ekki vera nokkur vafi á því, að hin
tillölulega góða veiði útlendinganna er fyrst
og fremst þvi að þakka, að þau stunduðu
mest veiði með reknetjum, en það veiðar-
færi mun hafa gefið jafnari og betri veiði
yfir síldveiðitímann en herpinótin.