Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 36
210
Æ G I R
Tafla XIX. Afli togaranna 1949—1947 (fiskur upp úr sjó) kg.
Skarkoli bykkva- lúra Sandkoli Heilagfiski Skata
1 Janúar 24 807 494 463 111 184 36 201
2 Febrúar 36 582 - 2 889 83 201 3 121
3 Marz 3 659 115 1 195 11 965 12 835
4 Apríl 6 454 873 10 981 13 452 20 650
5 Maí 37 841 5 138 8 155 21 265 11 763
6 Júni 130 435 21 226 600 83 004 4 598
7 Júli 148 947 4 524 1 402 580 321 6 356
8 Ágúst 31 527 633 1 333 186 091 10 974
9 September 11 095 347 2 521 66 755 6 250
10 Október 16 537 669 2 404 62 331 10 725
11 Nóvember 53 757 958 639 30 058 6 605
12 Desember 43 644 793 432 26 125 5 093
Samtals 1949 545 285 35 770 33 014 1 275 752 134 171
Samtals 1948 822198 47 942 27 503 1 151 198 188 069
Samtals 1947 938 198 11 565 45 217 583 368 115 857
forskur
8 015 508
6 940 638
1 206 076
5 713 636
16 139 802
8 800 174
2 947 682
2 094 706
4 283 283
4 443 842
5 637 376
7 962 828
74 185 551
64 046 682
45 158 607
Enda þótt vetrarvertíðin sé að jafnaði
bezti aflatími togaranna, þá var þó á þessu
ári tiltölulega meiri afli seinni hluta árs-
ins eða réttara sagt seinni hluta suraars-
ins og um haustið en á vetrarvertíðinni, og
svo hefur einnig verið nú undanfarið, að
sumartiminn og haustið hefur verið mesti
aflatími togaranna. Þetta byggist meðal
annars á því, að togararnir hafa veitt mjög
mikið af lcarfa og ufsa, en þær fislctegundir
veiðast mikið einmitt á þessum tíma. Aulc
þess kom það til núna, að verkfallið, sem
áður getur, dró mjög úr aflanum um há-
vertíðina, þannig að t. d. í marzmánuði öfl-
uðust aðeins rúmlega 3000 smál. eða tæp-
lega 2% af heildaraflanum og ekki nema %
eða % hluti af því, sem með eðlilegum hætti
ætli að hafa aflazt í þeim mánuði. Hins
vegar var tímabilið frá ágúst til október
með yfir 30% af heildaraflanum, en held-
ur dró úr því aftur, þegar kom lengra fram
á haustið.
Samsetning aflans eftir fisktegundum
breyttist nokkuð frá því, sem verið hafði
árið áður. Þorskaflinn var nú tiltölulega
meiri en þá, eða tæplega 45% á móti 37%,
en hins vegar var ufsaaflinn töluvert minni,
eða 22.6% á móti 38%. Karfaaflinn jókst
hins vegar enn töluvert mikið, eða um %
frá árinu áður, og var nú 19.5% á móti 14%
þá. Veiddust alls rúmlega 33 000 smál. af
karfa. Mestur hluti karfans og ufsans veidd-
ist á því tímabili, er togararnir fluttu fisk
sinn að mestu til Þýzkalands, en sá mark-
aður hefur svo sem kunnugt er jafnan sótzt
eftir því að fá þær fisktegundir, sem hins
vegar hafa oft verið lítt eða ill seljanlegar
á brezkum markaði. Ýsu- og steinbítsafl-
inn var einnig tiltölulega meiri nú en áxáð
áður. Þannig veiddist af ýsu rúmlega 9000
smák, en tæplega 7500 smál. árið áður, og
af steinbít 8400 á móti 7500 smál. Hefur
afli þessara fisktegunda farið allmikið vax-
andi nú undanfarin ár. Afli annarra fisk-
tegunda bi’eytlist lítið á árinu. Eins og áð-
ur gætti flatfisksins mjög lítið, og nam
hluli hans af heildarafla togaranna aðeins
rúml. 1%. Er meira lagt upp úr því að ná
sem mestu aflamagni heldur en hinum verð-
mætari fisktegundum svo sem flatfislcun-
um. Má þó gera ráð fyrir, að þetta breyt-
ist nokkuð, þegar markaðserfiðleikarnir
hafa farið að gera svo vart við sig sem
raun er á.
Á árinu fóru togararnir þrjár veiðiferðir
til Bjarnareyjar og Hvítahafs um sumarið
og haustið, en eitt skip fór eina veiðiferð
lil Grænlands í ágústmánuði. Var afli treg-