Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 39
Æ G I R
213
Tafla XXI. ísfisksölur togaranna 1948 og 1949.
Ár Sölu- ferðir Sala i mánuði £ Meðal- sala i ferð £ Ár Sölu- ferðir Sala í mánuði £ Meðal- sala : ferð £
■lanúar 1949 38 451 854 1 1 891 1948 29 253 724 8 749
Kebrúar — 31 396 095 12 777 — 34 301 072 8 855
Marz .... — 9 90 596 10 066 — 35 340 957 9 742
Apríl — 31 343 502 11 081 — 56 599 514 10 706
Maí — 49 494 523 10 092 — 48 521 521 10 865
•lúni — 44 359 972 8 181 — 45 471 823 10 485
•I ú 1 í 38 279 433 7 354 42 359 059 8 549
Ágúst — 47 388 739 8 271 — 41 361 495 8 817
Septeniber — 50 453 973 9 079 — 52 533 305 10 256
Október — 42 354 258 8 435 — 42 367 714 8 756
Nóvember — 37 270 214 7 303 — 39 327 599 8 400
20 140 275 7 014 43 402 522 9 361
Samtals 436 4 023 434 — 506 4 840 305 -
alit árið var nú £ 9228 á móti £ 9566 ái’ið
1948, og er því um nokkra lækkun að ræða,
Þótt eklci sé hún mikil. Mjög var þó mis-
jafnt, hvernig meðalsalan var í hverjum
mánuði og fór yfirleitt lækkandi eftir því
sem á leið árið. Hæst var meðalsalan í
febrúarmánuði £ 12777 og hélzt út vertíðina
yfir £ 10 000 á xnánuði. Eftir það fór meðal-
salan læltkandi og komst í júlí niður í £
7354, en þegar verulega fór að gæta sigling-
anna til Þýzkalands í ágúst og september,
þá hækkaði meðalsalan aftur og var í hin-
nin síðar nefndum mánuði £ 9079. Þegar
l'Oin fram á haustið fór meðalsalan Ixins
vegar lækkandi, sem stafaði m. a. af því, að
farmarnir urðu þá minni, og i desember
var hún aðeins £ 7014. Var það lægsta
nieðalsala í mánuði yfir allt árið. Til sam-
anburðar við árið 1948 iná geta þess, að þá
fór xneðalsalan aldrei yfir £ 10 865, en hins
Vegar aldrei eins langt niður eins og á árinu
1949, því að þá var hún lægst í nóvember-
niánuði £ 8400. Hér er eins og áður getur
aðeins um að ræða brúttó andvirði l'isks-
ins, en frá því diægst í Bretlandi tollur, 10%
at andvirði fisksins, og auk þess kostnað-
ur "við löndun o. fl. í sambandi við fiskinn.
1 Þýzkalandi var hins vegar ekki um toll
að ræða á þessu ári og annar kostnaður við
tiskiixn nokkru minnni fyrir útgerðina.
Að sjálfsögðu gefur þó meðalverðið á fisk-
inum hetri lmgmynd um verðlagið á mark-
aðinum en meðalsölurnar, en að þvi verður
komið síðar i þessum kafla.
Allur sá fiskur, sem fluttur var út ís-
varinn á árinu, fór annaðhvort til Bretlands
eða Þýzkalands og skiptist þannig, að til
Bretlands voru farnar 196 söluferðir á móti
264 árið áður, en til Þýzkalands 240 sölu-
ferðir á móti 242 ferðum árið áður.
í Biætlandi voru það fjórar hafnir, sem
togararnir sigldu til, hinar sömu og áður,
en jxó var ferðatalan til hinna einstöku
hafna nokkuð frábrugðin því, sem þá liafði
verið. Skiptust ferðirnar á hafnir þær, sem
hér segir:
Grimsby .............. 88 ferðir
Fleetwood ............ 68 —
Hull.................. 25 —
Abeideen ............. 15
Samtals 196 ferðir
í Þýzkalandi voru hafnirnar þrjár, sem
landað var í, og skiptust ferðirnar þannig:
Bremei’haven......... 115 ferðir
Cuxhaven ............. 79 —
Hamburg .............. 46 —
Samtals 240 ferðir