Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 39

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 39
Æ G I R 213 Tafla XXI. ísfisksölur togaranna 1948 og 1949. Ár Sölu- ferðir Sala i mánuði £ Meðal- sala i ferð £ Ár Sölu- ferðir Sala í mánuði £ Meðal- sala : ferð £ ■lanúar 1949 38 451 854 1 1 891 1948 29 253 724 8 749 Kebrúar — 31 396 095 12 777 — 34 301 072 8 855 Marz .... — 9 90 596 10 066 — 35 340 957 9 742 Apríl — 31 343 502 11 081 — 56 599 514 10 706 Maí — 49 494 523 10 092 — 48 521 521 10 865 •lúni — 44 359 972 8 181 — 45 471 823 10 485 •I ú 1 í 38 279 433 7 354 42 359 059 8 549 Ágúst — 47 388 739 8 271 — 41 361 495 8 817 Septeniber — 50 453 973 9 079 — 52 533 305 10 256 Október — 42 354 258 8 435 — 42 367 714 8 756 Nóvember — 37 270 214 7 303 — 39 327 599 8 400 20 140 275 7 014 43 402 522 9 361 Samtals 436 4 023 434 — 506 4 840 305 - alit árið var nú £ 9228 á móti £ 9566 ái’ið 1948, og er því um nokkra lækkun að ræða, Þótt eklci sé hún mikil. Mjög var þó mis- jafnt, hvernig meðalsalan var í hverjum mánuði og fór yfirleitt lækkandi eftir því sem á leið árið. Hæst var meðalsalan í febrúarmánuði £ 12777 og hélzt út vertíðina yfir £ 10 000 á xnánuði. Eftir það fór meðal- salan læltkandi og komst í júlí niður í £ 7354, en þegar verulega fór að gæta sigling- anna til Þýzkalands í ágúst og september, þá hækkaði meðalsalan aftur og var í hin- nin síðar nefndum mánuði £ 9079. Þegar l'Oin fram á haustið fór meðalsalan Ixins vegar lækkandi, sem stafaði m. a. af því, að farmarnir urðu þá minni, og i desember var hún aðeins £ 7014. Var það lægsta nieðalsala í mánuði yfir allt árið. Til sam- anburðar við árið 1948 iná geta þess, að þá fór xneðalsalan aldrei yfir £ 10 865, en hins Vegar aldrei eins langt niður eins og á árinu 1949, því að þá var hún lægst í nóvember- niánuði £ 8400. Hér er eins og áður getur aðeins um að ræða brúttó andvirði l'isks- ins, en frá því diægst í Bretlandi tollur, 10% at andvirði fisksins, og auk þess kostnað- ur "við löndun o. fl. í sambandi við fiskinn. 1 Þýzkalandi var hins vegar ekki um toll að ræða á þessu ári og annar kostnaður við tiskiixn nokkru minnni fyrir útgerðina. Að sjálfsögðu gefur þó meðalverðið á fisk- inum hetri lmgmynd um verðlagið á mark- aðinum en meðalsölurnar, en að þvi verður komið síðar i þessum kafla. Allur sá fiskur, sem fluttur var út ís- varinn á árinu, fór annaðhvort til Bretlands eða Þýzkalands og skiptist þannig, að til Bretlands voru farnar 196 söluferðir á móti 264 árið áður, en til Þýzkalands 240 sölu- ferðir á móti 242 ferðum árið áður. í Biætlandi voru það fjórar hafnir, sem togararnir sigldu til, hinar sömu og áður, en jxó var ferðatalan til hinna einstöku hafna nokkuð frábrugðin því, sem þá liafði verið. Skiptust ferðirnar á hafnir þær, sem hér segir: Grimsby .............. 88 ferðir Fleetwood ............ 68 — Hull.................. 25 — Abeideen ............. 15 Samtals 196 ferðir í Þýzkalandi voru hafnirnar þrjár, sem landað var í, og skiptust ferðirnar þannig: Bremei’haven......... 115 ferðir Cuxhaven ............. 79 — Hamburg .............. 46 — Samtals 240 ferðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.