Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1950, Qupperneq 40

Ægir - 01.09.1950, Qupperneq 40
214 Æ G I R Tafla XXII. Útflutningur bátafisks 1949—1946 (miðað við slægðan fisk með haus). 1949 1948 1947 1946 Fiórðungar kg kr. kg kr. kg kr. kg kr. Sunnlendinga 5 666 566 4 416 710 2 348 383 1 978 521 1 099 194 808 739 25 444 252 13 396 842 Vestfirðinga 169 011 118 276 186 840 103 057 » )) 1 984 429 1 034 567 Norðlendinga 1 095 269 800 432 3 695 078 2 340 698 141 899 124 073 1 442 929 780 087 Austlirðinga 2 603 269 1 813 923 1 976 844 1 377 251 244 001 251 539 5 276 983 2 733 486 Samtals 9 534 115 7 149 341 8 207 145 5 799 527 1 485 094 1 184 351 34 148 593 17 944 982 í báðum löndunum er um að ræða þær hafnirnar, þar sem fram fer mesta fisk- löndunin bæði af heimaskipum og erlend- uin skipum. Seint á árinu 1948 hafði verið gerð breyt- ing á hámarksverði því, sem gilti á fiski í Bretlandi. Var breyting þessi einlcum i því fólgin, að lækkað var verð á þcim fiskteg- undum, sem mest veiðast hér við land og þá eingöngu lækkað verðið, ef fiskurinn var hausaður, en látið haldast óbreytt, ef fiskurinn var með haus. Snerti þetta að sjálfsögðu rnjög illa íslenzku togarana, þar sem þeir fluttu yfirleitt út sinn fislc haus- aðan. Hélzt þetta verð svo árið 1949. Meg- inhluta ársins var þó verðið á marlcað- inum svo lágt, að ekki kom til þess, að hámarksverðið verkaði. Fór þetta mjög versnandi eftir því sem leið á ár- ið, svo sem sjá má af því, sem síðar segir um meðalverðið á brezka markaðin- um. Samkvæmt sanmingum var íslenzkum skipum heimilt að leggja upp fisk í Bret- landi ótakmarkað frarnan af árinu, í jan- úar- og febrúarmánuði, og svo aftur síð- ustu fjóra mánuði ársins, en þess á milli voru sett nokkur takmörk við magnið, sem landa mátti i hverjum mánuði, í sama formi og verið hafði undanfarin tvö ár. Þetta kom þó elcki að sölc, þar sem togararnir notuðu sér ekki til fulls það magn, sem heimilt var að landa, bæði vegna verkfallsins og einnig vegna þess, að þeir sigldu heldur til Þýzka- lands yfir þann tíma, sem takmarkanirnar giltu í Bretlandi. Voru því takmarkanirnar ekki neitt til trafala fyrir löndun á ísvörð- um fiski úr islenzkum skipum. Árið 1947 eða í lok þess árs hafði í fyrsta skipti verið gerður samningur um löndun á ísvörðum fiski úr íslenzkum skipum í Þýzkalandi, og var sá samningur gerður við hcrnámsveldi Vesturveldanna í Vestur- Þýzkalandi. Þessi samningur var endurnýj- aður í svipuðu formi fyrir árið 1949, en þó var verðið á fiskinum, sem ákveðið var fast í samningnum, lækkað úr £ 40 í £ 39 fyrir hverja smálest af fiski slægðum og hausuðum, og var þar miðað við bolfisk og flatfisk, en steinbítur var undantekinn. Ef fiskurinn var með haus, var verðið £ 30. Allur steinbítur skyldi vera með haus, og var því raunverulega £ 30 verð á honum. Verðið var miðað við það, að fiskurinn væri afgreiddur cif. þýzka höfn, og var því kostn- aður skipanna við löndun og annað því við- komandi nolckru minni en í Bretlandi. Magn það, sem samið var um, var 67 000 smál., en ekki kom til þess, að sá samningur yrði að öllu uppfylltur, því að ekki voru afgreidd nema 62 500 smál. í allt. Meðalverðið á ísvarða fiskinum, þ. e. a. s. öllu því magni, sem flutt var út yfir árið, varð að þessu sinni kr. 0.96 pr. kg. Var hér enn urn að ræða noltkra lækkun frá árinu áður, en þá var meðalverðið kr. 1.06 pr. kg. Var það hvort tveggja, að meðal- verðið á brezka markaðnum varð mun lægra en verið hafði árið áður, og einnig hitt, eins og áður hefur verið getið, að verð það, sein greitt hafði verið fyrir fiskinn, sem fluttur var til Þýzkalands, var nú lægra en þá.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.