Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 41

Ægir - 01.09.1950, Blaðsíða 41
Æ G I R 215 Tafla XXIII. ísfisksölur annarra skipa en togara 1949. Tala Brúttó- söluferða sala £ ......... 3 8290 ......... 2 9040 ......... 1 1624 ......... 2 26529 ......... 3 10463 ......... 6 10501 ......... 1 1339 ......... 2 5320 ......... 1 4554 ......... 2 6245 ......... 2 5713 ......... 3 6921 ......... 2 17387 ......... 5 12644 ......... 4 14059 ......... 1 1514 ......... 3 5611 ......... 1 3511 ......... 1 2903 ......... 5 24754 ......... 5 42101 ......... 5 12252 ......... 3 7878 ......... 1 3822 ......... 1 2878 ......... 2 5545 ......... 2 4708 ......... 4 28806 ......... 3 17769 ......... 1 2690 ......... 2 34106 ......... 2 13662 ......... 3 20694 ......... 1 1674 ......... 3 13519 ......... 1 2687 ......... 4 8412 ......... 2 5359 ......... 3 4873 ......... 1 2225 ......... 1 3944 ......... 1 10792 ......... 3 11856 ...... 2 8180 ......... 4 14432 ......... 4 10144 ......... 3 8768 ......1 1303 Samtals 118 484001 Verðið á brezka og þýzka markaðnum var eins og áður allmismunandi, og var brezka verðið yfirleitt hærra. Yfir allt árið var meðalverðið í Bretlandi kr. 1.04 pr. kg samanborið við kr. 1.19 árið aður. Fyrst framan af árinu, í janúar og febrúar og jafnvel fram i marz, var verðið allgott, eða hæst i febrúar kr. 1.26 og í jan- úar kr. 1.21, en í marz kr. 1.14. 1 hinum síðastnefnda mánuði var þó mjög lítið um fisksölur í Bretlandi vegna verkfallsins hér. í apríl, er sölur hófust að ráði aftur í Bret- landi eftir lok verkfallsins, var verðið einn- ig allgott eða kr. 1.22 pr. kg, enda kom það greinilega í ljós, að allmikill skortur var á fiski í Bretlandi um tíma á mcðan á verk- fallinu stóð. Þegar leið fram á vorið, fór verðið lækkandi og komst í júní niður í kr. 0.77 pr. kg. Minnkuðu þá mjög siglingar islenzkra togara lil Bretlands, en jukust hins vegar til Þýzkalands, enda var sá tími kominn, er jafnan mátti búast við mjög lé- legum markaði í Bretlandi. Yfir sumartím- ann sigldu mjög fá skip til Bretlands og jafnvel allt fram á haust var ekki um telj- andi ísfisksölur íslenzkra skipa þar að ræða. Þó var verðið allgott seinni hluta sumars og um haustið, og í október komst verðið í það hæsta, sem verið hafði yfir árið, eða kr. 1.27 pr. kg, en í þeim mánuði var þó magnið alveg hverfandi, sem flutt var út. Þegar komið var að lokum samningsins við Þýzkaland i nóvembermánuði, fóru togar- arnir aftur að sigla meira til Bretlands, og í þeim mánuði og deseinber voru farnar all- margar söluferðir, en verðið var þá mjög Iágt og óvenjulágt miðað við þann tíma. í nóvember komst það niður í kr. 0.60 og í desember kr. 0.78 pr. kg. Þessar verðbreyt- Tafla XXIV. ísfisksölur annarra skipa en togara í hverjum mánuði 1949. Tala Brúttó söluferða sala £ 7 29 653 171 427 163 809 Mai 88 919 9 475 1 624 Ágúst 1 674 September 2 357 Október 6 246 Nóvember 3 314 Desember 5 503 Samtals 118 484 001 1. Ágúst Þórarinsson 2. Akraborg......... 3. Andvari ......... 4. Arnarnes ........ 5. Ásúlfur.......... 6. Ásþór............ 7. Auður............ 8. Birkir........... 9- Bjarki .......... 10. Bjarnarey........ 11. Björn Jónsson ... 12. Bragi............ 13. Eldborg ......... 14. Freyfaxi......... 15. Goðaborg......... 16. Guðrún........... 17. Gullfaxi......... 18. Haukur........... 19. Heimaklettur..... 90. Helgi............ 91. Helgi Helgason ... 92. Hólmaborg........ 23. Hrafnkell........ 24. Hugrún........... 25. Hvitá............ 26. Ingólfur ........ 27. Ingólfur Arnarson 28. Ingvar Guðjónsson 29. Jökull........... 80. Keflvikingur..... 81. Ófeigur.......... 82. Pólstjarnan...... 83. Kifsnes.......... 84. Sidon............ 35. Siglunes......... 36. Skjöldur......... 37. Sleipnir......... 38. Snaefell......... 39. Snœfugl ......... 40. Steinunn Gamia .. 41. Stjarnan......... 42. Straumey......... 43. Sverrir ......... 44. Sæfmnur.......... 45. Valþór .......... 46. Víðir SU....... . . 47. Viðir Ak......... 48. Þráinn ..........
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.