Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1950, Page 42

Ægir - 01.09.1950, Page 42
216 Æ G I R ingar á brezka markaðnum, sem hér hefur verið greint frá, stóðu þó eklci í sambandi við breytingar á hámarksverðinu, en hins vegar aðeins venjulegar verðsveiflur á markaðnum, eftir því hversu hagað var um framboð og eftirspurn. Yfirleitt var það svo, að framboð á fiski fór vaxandi á ár- inu, en hins vegar varð greinilega vart við minni eftirspurn, eftir því sem línnt var að fá i Bretlandi fjölhreyttari matartegundir annars kyns. Að verðið var hærra á brezka markaðn- um eins og áður segir cn hinum þýzka, staf- aði af þyí sem kunnugt cr, að lil Bretlands voru yfirlcitt fluttar þær fisklegundir, sem þar gefa hetra verð en i Þýzkalandi, svo sem ýsa og flalfiskur og jafnvel þorskur, cn lil Þýzkalands hins vegar flultar aðrar tegundir, scm eru litt eða óseljanlegar í Bretlandi, svo scm karfi og ufsi. Meðalvcrðið í Þýzkalandi yfir allt árið eða allt það tímabil, sem togarar sigldu þangað með fisk frá því í marz og þar til í desember, var kr. 0.89 pr. kg á móti kr. 0.97 pr. kg árið áður. Verðbreytingar á þýzka markaðnum voru miklu smávægilegri en á hinum brezka, sem stafar að sjálf- sögðu af því, að þar var keypt fyrir fast verð, ef um góðan fisk var að ræða, en ekki sætt markaðsverði eins og í Bret- landi. 1 aprílmánuði var verðið liæst lcr. 0.99 pr. kg, en lægst aftur um sumartím- ann eða í júlímánuði kr. 0.80 pr. kg, en fór eflir það heldur hækkandi og varð í des- ember kr. 0.91 pr. kg. Verðbreytingarnar stafa meðal annars af því, að ekki var ávallt um að ræða fyrsta ílokks fisk og því ekki greilt l'yrir hann Iiæsla samnings- verð. Þcss hefur áður verið getið, að meðalverð það, sem hér er um að ræða á togarafisk- inum, miðast við hrúttósölur í háðum lönd- unum, en hins vegar er munurinn ekki raunverulega eins mikill eins og þar kem- ur fram, vegna þess að kostnaður við lönd- un fisksins í Bretlandi var mun meiri, þar sem þar varð að greiða toll auk allmikils löndunarkostnaðar, en í Þýzlcalandi var fiskurinn seldur cif. þýzka höfn og ekki um neina tollgreiðslu að ræða, þannig að kostnaðurinn þar var aðeins litið hrot af þvi, sem var í Bi’etlandi. Raunverulega mun því munurinn á verðinu hafa verið sára lítill eða enginn. Auk togarafisksins var flutt út nokkuð af ísvörðum bátafiski, svo sem áður hefur verið getið og samanber töflu XXII. Nam útflutningurinn alls 9534 smál. miðað við slægðan l'isk með haus, cn hafði verið áður 8207 smál. auk þess, sem l'lutt var út af ísvarðri síld til Þýzkalands snemma á árinu 1948, en það nam tæplega 3000 smál. Lang- samlcga mestur liluti þessa fisks var flutt- ur út úr Sunnlendingafjórðungi á vetrar- verliðinni, mest frá Vestmannaeyjum. Var alls flutt út úr þeim fjórðungi 5067 smál. eða yfir 00% af heildarmagninu. Þá var flull út frá Austfirðingafjórðungi eða aðal- lega fi'á Hornafirði um 2600 smál., en meiri hluti aflans, senx kom á laixd á Hoi'nafirði, var fluttur út ísvarinn. Loks var um vorið í apríl og maí flutt xxt frá Norðurlandi tæp- lega 1100 smál. af fiski, aðallega frá Eyja- firði, en þá stendur þar yfir togbátavertíð. Unx útflutning af ísvörðum bátafiski frá Vestfjörðum var vai'la að ræða á þessu ári. í töflu XXIII er yfirlit yfir söluferðir annarra skipa en togara, þ. e. a. s. aðallega vélbáta, til Bretlands á árinu, en þeir fóru alls 118 söluferðir en höfðu árið áður farið 75 söluferðir. Voru það 48 skip, sem þessar siglingar stunduðu, og eins og áður segir nær eingöngu á vetrarvertíðinni, en allmörg þeirra veiddu þó að nokkru leyti sjáll' þann afla, sem út var fluttur. Brxittó sala allra þcssara skipa nam £ 484 001 á móti £ 381 681 ái'ið áður. Var því meðalsala bát- anna í hverri ferð £ 4102, enda margir af hátum þessurn ekki stórir og l'lutlu því lítið magn aí' fiski.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.