Ægir - 01.09.1950, Side 44
218
Æ G I R
Tafla XXV. Fiskmagn keypt til hraðfrystihúsanna í hverjum mánuði ársins 1949 og 1948
Skarkoli IVkkva- lúra Langa- lúra Stór- kjafta Sandkoli Lúða Skata Þorskur
1 Janúar .. 413 )) 22 )) » 3 522 222 2 377 957
2 Febrúar .. 764 » » D )) 5 808 790 8 708 547
3 Marz 59 256 2 060 )) )) » 41 296 530 18 587 619
4 April 80 597 37 278 6 342 540 )) 19 441 288 13 056 799
5 Mai 159 909 212 774 28 613 )) » 31 710 40 9 118527
6 Júni 789 999 233 301 105 910 26 848 1 491 36 959 435 4 143 858
7 Júli 498 263 184 268 85 887 39 502 704 26 810 417 1 797 001
8 Ágúst .... 296 350 66 737 52 118 8 443 2 200 73 221 570 1 935 396
9 September 331 876 41 939 32 598 3 299 240 51 277 436 1 209 438
10 Október .. 311 319 27 492 13 599 772 )) 58 508 536 540 157
11 Nóvember 200 310 3 400 1 649 4 345 685 19 343 786 740 853
12 Desember 3 707 27 » )) )> 12 032 105 461 l4^
Samtals 1949 2 732 763 809 276 326 738 83 749 5 320 379 927 5 155 62 677 300
Samtals 1948 2 284 484 829 620 82 897 464 180 392 187 26 398 60 537 882
Samtals 1947 2 188 352 7J3 397 2 542 » 26 004 234147 17 153 57 302 980
ur sáralitla þýðingu, svo sem ufsi, lceila,
karfi, langa og skata, enda var fyrirsjáan-
legt, að sala á flestum þessara tegunda var
miklum erfiðleikum bundin, ef um fryst-
ingu var að ræða, en hins vegar auðveldara
að selja t. d. ufsa, löngu og keilu, ef það
\ar saltað.
Langsamlega flest frystihúsanna, þ. e.
húsin á Suðvesturlandi, eru starfrækt nær
eingöngu á vetrarvertíðinni, en lítið þess
utan. Þar sem þar er um aflcastamestu hús-
in að ræða, sem staðsett eru þar, sem mest
berst að landi af fiski, gefur að skilja, að
mestur hluti fisksins er frystur einmitt á
vetrarvertíðinni, þ. e. á tímabilinu febrúar
til maí. Að þessu sinni tólcu frystihúsin á
móti á þessu tiinabili 68.1% af heildarfisk-
magninu yfir allt árið, sem var þó um 3%
minna en verið hafði árið áður, en hluti
vetrarvertíðarinnar hefur farið heldur
minnkandi undanfarin ár, vegna þess að
afkastageta frystihúsanna á Norður- og
Austurlandi aðallega hefur heldur aukizt,
en starfrækslutími þeirra er meiri á öðrum
tímum en vetrarvertíðinni, þ. e. a. s. á sumr-
in og haustin. Einnig hefur hið aukna flat-
fisksmagn gert það að verkum, að frysti-
húsin suðvestanlands hafa starfað meira en
áður á sumrin og haustin. í marzmánuði
tóku frystihúsin á móti mestu magni, eða
alls rúml. 19 600 smál., sem var 25.1% af
heildarmagninu yfir árið. Árið áður var
Tafla XXVI. Fiskmagn keypt til frystihúsanna eftir ársfjórðungum 1949
Skarkoli kg Þykkva- lúra- kg Lang- lúra kg Stór- kjafta kg Sand- koli fcg Lúða kg Skata kg
1 Sunnlendingafjórðungur .... 1 033 449 796 832 291 454 65 864 3 150 143198 2 534 2 446
2 Vestfirðingafjórðungur 812 752 2 960 34 637 17 885 1 270 222 700
3 Norðlendingafjórðungur 458 513 3 925 )) )) » 6 490 175
4 Austfirðingafjórðungur 428 049 5 559 647 » 900 7 539
Samtals 2 732 763 809 276 326 738 83 749 5 320 379 927 5 155