Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1950, Side 48

Ægir - 01.09.1950, Side 48
222 Æ G I R Tafla XXX. Fiskafli verkaður í salt í Norðlendingafjórðungi 1949 og 1948. (Miðað við fullverkaðan fisk.) Samtals Samtals 1949 1948 kg kg Hvammstangi » 66 900 Skagaströnd 147150 17 650 Hofsós 65 730 » Sauðárkrókur 20 000 » Siglufjörður 435 940 23 000 Ólafsfjörður 288 620 146 930 Dalvík 306 100 18 930 Hrisey 168 480 182 050 Árskógsströnd 249 700 128 080 Hjalteyri 16 600 8 900 Grenivik 117 400 67 370 Akureyri 185 430 » Flatey 186 530 155 930 Húsavik 519 780 356 320 Grimsey 92 500 60 830 Raufarhöfn 139 350 78 810 Þórshöfn 298 520 238 600 Samtais 3 237 830 1 550 300 smál. á móti 1400 smál. árið áður. Að þessu sinni kom Hafnarfjörður næst á eftir Vcst- mannaeyjum með rúml. 1000 smál., eða rúmlega tvisvar sinnum meira magn en á fyrra ári, og þá Reykjavík með 1023 smál., sem einnig var rúmlega tvisvar sinnum meira magn en árið áður. 1 öðrum veiði- stöðvum var saltað allmiklu minna. í Njarð- vík 676 smál., í Keflavík 374 smál., í Sand- gerði 267 smál., Garði 263 smál., en allar þessar 4 verstöðvar fá raunverulega fisk að mestu leyti frá Keflavík, Ytri-Njarðvík- um og Sandgerði. Þá er allmiklu minna salt- fiskmagn í Grindavík, Akranesi, Grundar- firði, Stykkishólmi, Vogum og víðar. Lang- samlega mestur hluti þess fisks, sem salt- aður var, kom l'rá bátaflotanum, en aðeins lítils háttar frá togurunum, eða sem mun hafa numið um 1600 smál. miðað við full- verkaðan fisk. Ekki stunduðu þó togararnir saltfiskveiðar á árinu, heldur var hér um að ræða ísvarinn í'isk, sem lagður var upp hér á landi til söltunar, þar sem fyrirsjáan- legt þótti verðfall á ísfiskmörkuðunum og að betra mundi að salta fislcinn en hætta á að lenda í verðfalli. Mest af togarafisk- inum var lagt upp í Sunnlendingafjórðungi. 1 saltfiskaflanum í Sunnlendingafjórð- ungi er talið með nokkuð á annað hundrað smál. af fiski, sem veitt var í íslenzk skip við Grænland sumarið 1949. Er það fiskur sá, sem Súðarleiðangurinn fluttti heim eftir vertíðina, sem staðið hafði frá niiðjum júlí þar til um miðjan september. Fylgdu Súð- inni, sem var móðurskip leiðangursins, 3 þiljubátar og 5 opnir vélbátar og lögðu fisk- inn þar upp til söltunar eða söltuðu fiskinn um borð i hinum stærri veiðiskipum. Þessi tilraun tit Grænlandsveiða gafst eklci vel og var vafalaust aðalástæðan sú, að seint var farið af stað, en bezti veiði- thni á miðunum við Vestur-Grænland er fyrri hluta sumars og á vorin. Var fiskur- inn, sem fékkst seinni hluta sumars, mjög lioraður og rýrnaði mikið meira en menn eiga að venjast um fisk, sem veiddur er hér við land. Tveir leiðangrar aðrir með íslenzkum skipuin voru við V.-Grænland uni sumarið, en öruggar heimildir um aflafeng þeirra eru ekki fyrir liendi, enda voru þeir á vegum danskrar útgerðar. í Vestfirðingafjórðungi nam saltfiskfram- leiðslan alls 2346 smál. á móti 1463 smál. árið áður (sbr. töflu XXIX). Þar var fram- leiðslan mest í verstöðvunum við ísafjarð- Tafla XXXI. Fiskafli verkaður í salt í Austfirðingafjórðungi 1949 og 1948 (miðað við fullverkaðan fisk.) Samtals Samtals 1949 1946 kg kg Borgarfjörður 13 000 47 340 Rakkafjörður 129 830 135 340 Vopnafjörður 40 170 103 000 Seyðisfjörður 118 000 80 550 Neskaupstaður 388 900 405 590 Eskifjörður 232 640 125 090 Reyðarfjörður 20 000 Fáskrúðsfjörður 458 700 325 130 Stöðvarfjörður 153 250 301 500 Breiðdalsvík 66 930 28 830 Iljúpivogur 73 050 259 480 Hornafjörður 163 480 429 710 Samtals 1 817 960 2 261 560

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.