Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1950, Qupperneq 69

Ægir - 01.09.1950, Qupperneq 69
Æ G I R 243 13. Landhelgisgæzla °g björgunarstarfsemi. Landhelgisgæzlan og björgunarstarfsem- in var rekin með svipuðu sniði og áður. Li'jú skip voru föst við þessa starfsemi, þ. e. Ægir, Óðinn og Sæbjörg, en auk þess voru teknir á leigu nokkrir bátar, alls 5, sem hafðir voru við gæzlu á ýmsum svæð- um við landið takmarkaðan tima. Ægir var aðallega við gæzlu við Vest- inannaeyjar yfir vetrarvertíðina og við Norðurland við sumarsíldveiðarnar. Að nðru deyti var skipið við yfirlitsgæzlu, björgun og önnur slcyld störf. Á árinu veitti Ægir 16 islenzkum fiskiskipum beina að- stoð og auk þess éinu erlendu flutninga- skipi, en bjargaði 9 mörinum af erlendu flutningáskipi. Loks tók hann 8 skip fyrir landhelgisbrot. Óðinn tafðist mjög frá gæzlu vegna alvar- hgrar vélabilunar og gat ekki hafið gæzl- una fyrr en komið var fram í júnímánuð var þá sumpart á síldveiðisvæðinu norð- nnlands og sumpart annars staðar, þar til seint um haustið, að vélabilun hindraði bann á nýjan leik frá þvi að halda áfram gæzlunni. Óðinn veitti einum fiskibát að- stoð og var auk þess við ýmsa aðra starf- semi, tók meðal annars þátt í síldarleit. Rann tók 6 skip að veiðum í landhelgi. Sæbjörg var í viðgerð framan af árinu °g hóf ekfci gæzlu fyrr en kom fram í maimánuð og stundaði þá gæzlu i Faxa- flóa og sinnti auk þess öðrum störfum. ^ fir sildveiðitímann var slcipið að mestu lcyti við gæzlu norðanlands, en eftir þann fhna í Faxaflóa til áramóta. Sæbjörg veitti Megin hluta þess fjár, sem veitt var til vitabygginga á árinu, var varið til kaupa íjóstækjum í ýmsa vita, sem byggðir hafa verið á undanförnum árum. Langur af- gi'eiðslutími á tækjum þessum og gjaldeyr- iserfiðleikar hafa gert það að verkum, að dráttur hefur orðið á útvegum tækjanna, þótt vitahúsin væru tilbúin. fiskibátum aðstoð i 20 slcipti á árinu og tók 2 skip að veiðum i landhelgi. Auk þess sinnti skipið ýmsum öðrum störfum. Skip þau, sem tekin voru á leigu til gæzlu, voru 5 eins og áður segir: Faxaborg RE 126 (109 rúml., vélaorka 260 hö.) var við gæzlu allt árið. Stund- aði skipið aðallega gæzlu í Faxaflóa og í grennd yfir vetrarvertíðina, en um sum- arið og fram á haustið einkum austan- lands og norðan. Eftir það og til áramóta var skipið við gæzlu á Vestfjörðum. Á ár- inu veitti Faxaborg fiskiskipum beina að- stoð í 24 skipti og bjargaði auk þess skips- höfn af erlendu skipi. Faxaborg tólc 10 skip að veiðum í landhelgi. Hrafnkell NK 100 (91 rúml., vélaorka 260 hö.) var við gæzlu frá því í byrjun nóvember og fram yfir áramót, aðallega austanlands. Vikingur GIÍ 211 (37 rúml., vélaorka 160 hö.) var við gæzlu frá því snemma i júní og þar til snemma í nóvember, aðal- lega í Faxaflóa og grennd. Veitti sldpið fiskibátum beina aðstoð í 11 skipti og sinnti auk þess ýmsum öðrum störfum. Finnbjörn IS 2í (79 rúml., vélaorka 215 hö.) var við gæzlu vestanlands 4 fyrstu mánuði ársins. Skipið veitti beina aðstoð öðrum skipum í 10 skipti. Fanney RE 4 (138 rúml., vélaorka 320 hö.) var við gaazlu í Faxaflóa frá því snemma í marz og fram i apríl og veitti á þeim tíma skipum beina aðstoð i 13 skipti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.