Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1978, Side 13

Ægir - 01.12.1978, Side 13
TafUt 1. Upvltixingur um Vi'rksmiðjur. m§ *'**•» HO •r«t o w 1$ o l> ú & «5 U #> w* ^ C3 & <5 mzmí s « 73 ■ > O : W *A -M ‘S 4 g C o ■9 W ■>« Bolurigarvík Sigrlufjörður Krossancs Raufarhöfn VopnafjÖrður SeyðisfjÖrður’' Neskaupstaður Eskifjörður Reyðarjörður Fáskrúðsf jörður Stöðvarfjörður Breiðdaisvík Djúpivogur Hornafjörður Vestman naeyj ar* ÞorlákshÖfn Grindavík Samlgerði Keflavík 1 200 2700 1 1200 10000 3 300 1000 4 600 0000 5 400 0000 (i 1250 14000 7 700 5000 8 400 8000 9 550 4500 10 200 3000 11 150 3000 12 150 1200 13 250 4200 14 400 6400 15 1000 22000 1(3 400 3800 17 500 4000 18 250 3000 lö 550 6000 1 2300 22700 8 2 2350 28000 5 3 1150 15500 7 4 550 8400 3 } í í II ; } 5 2300 28400 7 6 1160 10800 3 Hafnarf jörðu r Reykjavík* Akranes 20 600 5000 3 21 1000 11000 3 22 380 10000 1 7 2430 32000 8 "'Tvasr verksmiðjur á sama stað. Mynd 2 albát að fá fullfermi breyttist eftir því, sem leið á vertíðina. Meðalveiðitíminn er sýndur í töflu 3 fyrir allar vikur ver- tíðarinnar 1977. Þegar bátur hefur fengið fullfermi er siglt til verk- smiðju með aflann. Siglingar- tími frá veiðisvæði til verk- smiðja breytist eftir því, sem loðnan gengur umhverfis landið, en hann er sýndur í töflu 5 fvrir allar 12 vikur vertíðarinn- ar 1977. Þegar bátur kemur í höfn, verður hann að bíða, þar til búið er að afferma alla þá báta, sem komnir voru á undan. Þá fyrst er byrjað að losa úr bátnum, þegar nægjanlegt geymslurými er í geymsluþróm verksmiðj- unnar. Löndunartíminn, sá tími sem bátur eyðir við verksmiðju, samanstendur af biðtíma og losunartíma. Löndunartími báts við verksmiðju er þvi lengri sem fleiri skipstjórar óska eftir losun í verksmiðj- una. Þegar búið er að afferma bát við verksmiðju, yfirgefur hann vinnslukerfið og snýr til veiðikerfisins. Gert er ráð fyrir því, að siglingartími frá verk- smiðju til miða sé eins og sýnt er í töflu 4, en til einföldunar er gert ráð fyrir því, að hraði bátanna sé sá sami, hvort sem bátarnir eru tómir eða hafa fullfermi. Að vísu er vitað, að bátarnir sigla hraðar tómir, en það munar varla meiru en einni til tveimur mílum á klukku- stund. Nú er stærð flotans þekkt, en æskilegt er að vita hvernig skipta á flotanum á milli verk- smiðja, þannig að flotinn í heild eyði sem minnstum tíma frá miðunum. Besta skipting flot- ans breytist greinilega með göngu loðnunnar og verður hér sýnt hver skipting flot- ans á verksmiðjur hefði átt að vera á öllum 12 vikum vertíðar- ÆGIR — 537

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.