Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.1978, Qupperneq 34

Ægir - 01.12.1978, Qupperneq 34
eða liðlega einn í kasti. Ef þorskur og ýsa voru tekin sam- an var aflinn 21 fiskur í kasti til jafnaðar. Þorskurinn var allur stór og mestöll ýsan líka og var meðalþungi hennar tæp 2 kg. Þess ber svo að gæta að drag- nót var áður með miklu minni möskva en nú. Árni Friðriksson (1932) seg- ir: „Möskvastærð í dragnót er allbreytileg, þetta frá 35 mm til 70 mm leggurinn“, það er að segja 70—140 mm möskvi. Möskvastærð í dragnót hefur sennilega lengst af verið á milli þessara marka, þar til hún var ákveðin 170 mm 1976 og sennilega sjaldan nálgast efri- mörkin, enda var um skeið lög- legt að hafa hana 10 mm minni en gildandi möskvastærð í botn- vörpu. Það er þess vegna mikill stærðarmunur á þeim fiski, sem sleppur í gegnum þá dragnót, sem nú er notuð, og þá, sem notuð var fram til ársins 1976. Guðni Þorsteinsson, fiski- fræðingur (1976) hefir reiknað út veiðihlutföll þorsks og skar- kola í botnvörpu og dragnót og ýsu í botnvörpu og birtast nið- urstöðurnar hér í 1.-—3. mynd. Möskvastærðin var 166 mm. Það er athyglisvert, að kjör- lengd (einnig kölluð taplengd eða smuglengd) þ.e.a.s. sú lengd þar sem 50% sleppa í gegnum möskvann, er sú sama hjá skar- kola bæði í botnvörpu og drag- nót (1. mynd). Hjá þorski er hinsvegar kjörlengdin í drag- nót næstum 4 cm meiri en í Tegund Veiðarfæri Möskvastærð Kjörlengd Mismunm' Skarkolí Botnv. 166 nim 33,2 cm 15,2 cm Skarkoli Botnv. 90 mm 18,0 cm Skarkoli Dragnót 166 mm 33,1 cm Skarkoli Dragnót 90 mm 17,9 cm 15,2 cm Þorskur Botnv. 166 mm 53,8 cm Þorskur Botnv. 90 mm 29,2 cm 24,6 cm Þorskur Dragnót 366 mm 67,8 cm Þorskur Dragnót 90 mm 31,3 cm 26,5 cm Ýsa Botnv. 166 mm 53,8 cm Ýsa Botnv. 90 mm 29,2 cm 24,6 cm °/ ' 0 /. mynd. Veiðihlutfall skarkola i dragnót (punktaiína) og i botnvörpu (heil iína) í poka með um 166 mm riðli. Linuritin sýna hundraðshlutfall þess fisks, sem veiðist með tilliti til lengdar fisksins. (Guðni Þorsteinsson 1976). 558 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.