Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1978, Side 44

Ægir - 01.12.1978, Side 44
tonn, en í fyrra var Bessi frá Súðavík aflahæstur í október með 346,5 tonn. : Aflinn i hverri verstöð miðað við ósiœgðan fisk; 1978 1977 tonn tonn Patreksfjiirður 137 431 Tálknafjörður 139 Bíldudalur 33 0 Þingeyri 190 202 Flateyri 320 551 Suðureyri 476 498 Bolungarvík 456 460 ísafjörður 1.264 1.412 Súðavík 240 415 Hólmavík 0 93 Aflinn í október 3.206 4.201 Vanreiknað I október 99 Samtals afli í jan.-scpt ... 66.794 61.967 Samtals afli frá áramótum 70.000 66.267 Afli báta og skuttogara i einstökum verstöðvum: Afli Veiðarf. Sjóf. tonn Patreksfjörður: María Júlía lína (útil). 42,7 Guðmundur í Tungu skutt. 1 28,9 Garðar lina 8 29,2 Verðandi net 4 16,7 3 dragnótabátar 10,2 Tálknafjörður: Tálknfirðingur lína 15 58,7 Tungufell Iína 9 31,1 Bildudalur: Steinanes lína 8 31,5 Þingevri: Framnes I skutt. 2 118,6 Framnes lína 10 48,2 Flateyri: Gyllir skutt. 4 220,6 Vísir lína 13 41,1 Ásgeir Torfason lína 4 14,3 Suðureyri: Elín Þorbjarnardóttir skutt. 3 249,5 Sigurvon lína 20 69,8 Ólafur Friðbertsson lína 19 59,6 Kristján Guðmundsson lína 13 39,7 Bolungavik: Dagrún skutt. 3 139,1 Heiðrún skutt. 4 121,5 Arnarnes lína 13 45,6 FIosi lína 13 27,3 Kristján lína 9 26,6 Fagranes lína 9 14,9 Rögnvaldur lína 8 13,7 /safjörður: Páll Pálsson skutt. 5 362,5 Guðbjörg skutt. 2 221,2 Júlíus Geirmundsson skutt. 3 183,1 Guðbjartur skutt. 1 65,4 Orri lína 16 85,4 Víkingur 111 lína 16 70,4 Guðný lína 15 68.7 Framnes 1 skutt. 1 33,8 Súðavik: Bessi skutt. 2 199.9 Rækjuveiðarnar: Rækjuveiðar hafa ekki ennþá verið leyfðar vegna óvenjulegrar seiðagengdar á öllum hefðbundnum rækju- miðjum við Vestfirði. Er nú meira seiðamagn á öllum þessum miðum heldur en verið hefir síðan seiðarann- sóknir hófust. Er því margt, sem bendir til, að rækju- veiðar verði ekki stundaðar á þessu hausti, nema skyndi- lega kólni í veðri, en reynsla undanfarinna ára hefir sýnt, að ástandið breytist skyndilega, þegar sjórinn kólnar. NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGIJR í október 1978. Gæftir voru lélegar í mánuðinum og afli þar af leið- andi mjög lítill, og á það bæði við um báta og skut- togara. Þó var aflinn sínu verri hjá bátum nema helst á línu, en þar hömluðu vond veður veiðum. Samtals 16 bátar réru með línu, en mestan afla linubátanna hafði Frosti frá Grindavík, 85,7 tonn. Aðrir bátar voru á dragnót og netum. Heildarafli báta í mánuðinum varð aðeins 1.339 tonn. 15 skuttogarar lögðu upp fisk hér í fjórðungnum, en nokkrir seldu afla sinn erlendis. Áberandi mikill hluti afla skuttogaranna var annað en þorskur, eða um 60%. Heildarafli skuttogaranna var 2.446 tonn. Mestan afla hafði Svalbakur með 425,4 tonn í 3 veiðiferðum og næst- hæstur varð Kaldbakur með 325,2 tonn í 2 veiðiferðum. Aflinn i hvcrri verstöð miðað við óstœgðan f/sk: Í978 1977 Skagaströnd tonn 36 tonn 300 Sauðárkrókur 301 Hofsós 35 0 Siglufjörður 536 558 Dalvík . ..... (JVn 300 330 Hrfsey 167 243 Árskógsströnd 71 97 Akureyri 1.620 1.441 Grenivík 241 313 Húsavík f 354 804 Raufarhöln 17 175 Þórshöfn 189 89 Aflinn 1 októbcr 4.274 5.193 Ofreiknað í okt. 1977 ...... 8 Samtals afli í jan.-sept 73.391 77.035 Samtals afli frá áramótum .. 77.665 82.220 568 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.