Ægir

Volume

Ægir - 01.12.1978, Page 45

Ægir - 01.12.1978, Page 45
Afli bdla og skunogara i einstökum verstöðvum: Afli Veiðarf. Sjóf. tonn Skagaströnd: Ólafur Magnússon lína 24,3 Helga Björg net 7,3 Ýmsir lína 5,0 Sauðárkrókur: Drangey skutt. 1 54,0 Hegranes skutt. 1 45,0 Skafti skutt. 1 78,0 Blátindur net 22,0 Andey net 17,0 Sóley net 17,0 Týr net 22,0 Ýmsir net 24,0 Hofsós: Ýmsir net, lína 35,0 Sigiufjörður: Sigluvík skutt. 2 206,0 Sigurey skutt. 2 162,0 Sævík lína 44,0 12 bátar net 50,0 Ólafsfjörður: Ólafur Bekkur skutt. 2 124,9 Sólberg skutt. 1 88,3 Sigurbjörg togv. 36,3 Anna net 14,4 Arnar net 8,0 Dagur net 13,1 Guðm. Ólafsson net 9,8 Árni dragn. 10,0 Sæhrímnir net 17,7 Ýmsir net, dragn. 21,7 Dalvík: Björgvin skutt. 1 61,4 Björgúlfur skutt. 2 171,2 Ýmsir net, dragn. 21,8 Hrisey: Haförn dragn. 22,0 Vinur EA dragn. 22,0 Otur dragn. 20,3 Vinur ST dragn. 25,1 Haraldur dragn. 20,3 Eyfell net 10,4 Fontur skutt. 22,5 Ýmsir 24,3 Arskógströnd: Níels Jónsson net 23,5 Víðir Trausti net 14,0 Auðbjörg net 7,0 Sólrún net 9,5 Sæþór net 5,0 Særún 12,0 Akureyri: Svalbakur skutt. 3 425,4 Sléttbakur skutt. 2 300,2 Kaldbakur skutt. 2 325,2 Harðbakur skutt. 2 288,9 Ýmsir lína 10,0 Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Grenivík: Frosti lína 85.7 Sjöfn lína 57,6 Sigrún lína 47,0 Ægir Jóhannsson lína 44,6 Ýmsir 5,8 Húsavík: Júlíus Hafsteen skutt. 1 46,6 Bjarmi lína 12,5 Þengill lína 62,9 Fanney lína 57,9 Bára lína 6,0 Kristbjörg dragn. 30,4 Kristbjörg II dragn. 21,8 Aron dragn 21,4 Sæborg dragn. 34,0 Raufarhöfn: Ýmsir net, dragn. 17,0 Þórshöfn: Fontur skutt. 1 46,1 4 bátar lína 98,0 4 bátar dragn. 28,9 Rœkja: Löndunarstaðir: Kg.: Akureyri 14,128 Kópasker 66,049 Húsavík 90,493 Samtals 170,670 AUSTFIRÐINGAFJÓRÐIJNGIJR í október 1978. Mjög umhleypingasamt hefur verið og gæftir því slæmar fyrir minni báta, svo margir þeirra eru hættir veiðum. Að vanda hafa sum frystihús ekki tekið á móti fiski, meðan frysting á dilkakjöti stendur yfir. Þrír bátar, Gunnar, Snæfugl og Ottó Wathne, seldu afla erlendis, einnig tveir togarar, Brettingur og Birt- ingur. Þrír af hinum skuttogurunum voru að mestu frá veiðum vegna viðgerða. Mestan afla í mánuðinum hafði Bjartur, 200,5 tonn, næstur var Barði með 191,5 tonn. Síldveiðarnar með reknetum hafa gengið heldur vel, en fremur fá hringnótaskipin sem höfðu leyfi til síldveiða hafa byrjað veiðar, mest vegna þess, hve mikið er um smá- síld í aflanum, sem lítið verð fæst fyrir. í október var landað 4.826,9 tonnum af síld, en 5.167,8 tonnum í fyrra. Af síldinni fóru 3.967,4 tonn í salt, 847,0 í frystingu og 10,5 í bræðslu. Á Hornafirði var landað 62,8 tonnum af spærlingi. ÆGIR — 569

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.