Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 13
ni|ö8 örum vexti síðastliðin tvö ár. Það var einmitt
f Nor-Fishing sýningunni í Osló sem fyrirtækið
°m fyrst fram með loðnukreistarann til söfnunar
x>nnslu á loðnuhrognum (sjá Ægir 12. tbl. 1978,
,eVting). Sem stendur framleiðir Traust h/f tíu
Véla .
d~ Og tækjabúnaðarsamstæður, sem hafa verið
g.nnaðar og fundnar upp af eiganda þess Trausta
■nkssyni og samstarfsmönnum hans. Tækjabún-
Ur Jyrirtækisins leysir af höndum margskonar
. °r 1 fiskiðnaðinum, en á því sviði hefur fyrir-
sérhæft sig. Einnig veitir fyrirtækið alla
menna verkfræðiþjónustu, sérílagi fyrir fiskiðn-
aoinn
lendra
og hefur jafnframt umboð fyrir fjölda er-
^ Jra fyrirtækja sem framleiða fiskvinnsluvélar
tækjabúnað fyrir fiskiðnaðarfyrirtæki. Hefur
'' raust h/f‘ þegar haslað sér völl og getið sér
L? an orðstír á erlendum mörkuðum og er mikill
ut> framleiðslunnar íluttur út.
er auðvelt að koma fyrir vélknúnum saltdreifara,
en lyftarar taka síðan kassana að söltun lokinni
og stafla þeim upp í þrefalda hæð og fæst þar með
allt að þreföld nýting húsnæðisins. Þegar saltfisk-
urinn er rifinn upp, er úrsaltið sogað upp með
sérstökum stút sem er festur á sogbarka og því
blásið á þann stað sem það er geymt. Þó að stofn-
kostnaður sé töluverður, en gert er ráð fyrir að
flutningskerfið sjálft komi til með að kosta um
12 milljónir og uppsetning og kassar fyrir miðlungs
söltunarstöð álíka upphæð, þá ætti fjárfesting í
ofangreindum búnaði að skila sér fljótt af ástæðum
sem á undan hafa verið taldar.
f sama sýningarbás og Traust h/f var í, hafði
Tœknibúnaður h/f komið sér fyrir, en fyrirtækið
framleiðir og setur saman tölvubúnað sem miðar
að því að minnka olíueyðslu skipa.
p/
3 fl'"fs^erf‘.fyrir sall. I. Útslrevmilofts. 2. Sog-ogþrýstikerfi.
5 q ,,n er hœgi ad laka inn í kerfið d ýmsa vegu. 4. Söllun.
r'al' ''i endurnotkunar.
P'
þe Ut aí því sem „Traust h/f“ var að kynna að
■in„S,U s‘nn‘ °g vakti verðskuldaða athvgli, var flutn-
.nSsk«fi fyrir salt
þess - ' " Iyrir salt * söltunarstöðvum, en kostir
UmS df hafa slíkt flutningskerfi, sem sent getur salt
Sa ^fiskverkunarstöðina þvera og endilanga, eru
ming'r’ S'S' mlki11 sparnaður í lyftararekstri, miklu
SparU‘ erfiðisvinna, minna athafnasvæði, salt-
tirnrnaöuF minna mannahald og stytting vinnu-
°r i ' Saltinu er mokað með lyftara eða trakt-
ur S‘ n' en úr þessu sílói er það matað inn í leiðsl-
SeuSem s°ga saltið að blásara. Blásarinn er stað-
Uskað * mi^u ^óssins og blæs saltinu þangað sem
§árn- Cr' Gert er rað fyrir að saltað sé í kassa eða
vin„a' ^í6®1 lil að auka nýtingu húsnæðis og létta
p i - —
taka • Cr r132®1 að opna eina hlið kassans til að
trjikiiUr °8 Set-Ía 1 11111111 °8 er iragrmðingin af þessu
1:>ar sem söltun fer alltaf fram á sama stað
Þriðja fyrirtækið sem þarna var að finna var
Plasleinangrnn h/f frá Akureyri, sem framleiðir
netahringi og trollkúlur úr plasti. Það nýjasta á
döfinni hjá fyrirtækinu er að hefja framleiðslu á
fiskkössum í samvinnu við og með einkaleyfi frá
„Per S. Strömberg A/S,“ sem er norskt fyrirtæki.
Kassar þessir eru léttir eða 4,5 kg og taka þeir 70
lítra. Eru kassarnir viðurkenndir fyrir styrkleika og
þykja staflast vel um borð í skipum, en ástæða þess
er að á röndum hans bæði að ofan og neðan eru gróf-
ar grópir sem læsa sig hvor í aðra.
Samkeppnin hjá þeim fyrirtækjum sem sérhæfa
sig í fiskleitar- og siglingartækjum er geysihörð og
þar er rafeindatækninni beitt til hins ýtrasta. Það
væri að æra óstöðugan og myndi þar að auki fylla
marga doðranta, ef lýsa ætti á tæmandi hátt öllum
þeim kynstrum af siglinga- og fiskleitartækjum sem
á boðstólum eru fyrir fiskiskip, enda flest þeirra
gamlar lummur, sem litlum breytingum taka frá ári
til árs og allir er fiskveiðar stunda kannast vel
ÆGIR — 461