Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 11

Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 11
f^utvegsins UPP' Þar l'l stofnarnir hafa verið yggðir upp á ný og samhliða berst sjávarútvegurinn sJalfur í bökkum, með minnkandi tekjum hjá þeim sem við hann vinna.“ Peningar ríkisins væru þó ekki einvörðungu n°taðir til að halda lífi i sjávarútveginum sem slík- um. Fiskimálastofnunin væri stöðugt að leita eftir Pukifærum í fiskveiðum og framleiðslu til að veita etn 0g öruggari atvinnu í sjávarútveginum. Fiski- ttálastofnunin hefði staðið fyrir því að þróa kol- ■ttunnaveiðarnar við Skotland og Færeyjar þegar S'ldin brást og mikil nauðsyn var á að finna aðrar lölr °g nýja fiskstofna til að veiða í staðinn.Þess- Uni tilraunum og rannsóknum í þágu sjávarútvegs- lns vasri haldið áfram og sem stæði væri t.d. verk- suuðjutogari að reyna fyrir sér með nýtt kolmunna- r°ll og frystitogari að veiðum í hafinu úti af Norður- °regi og væri þar unnið að tilraunaframleiðslu á 01munnaflökum og marningi. Kolmunnastofninn Væri ®e^sist°r °8 8eng> mikið um landhelgi Noregs, Þar væri að finna víðáttumikil átusvæði handa °num. T.d. hefði stór hluti af kolmunnaveiði ussa, sem var 666.000 tonn á s.l. ári, verði tekinn nuðum, sem nú tilheyra Noregi. Nýir markaðir -r u að koma fram til að hægt yrði að veiða kol- HtUnna til manneldis, þannig að þessar veiðar gætu 10 fjárhagslega eftirsóknaverðar fyrir norska "skimenn. Síðan vék Hallstein Rasmussen að fiskiræktar- ^lum og sagði m.a. að það væri sá atvinnuvegursem ^ Star von'r væru nú bundnar við, og gífulegur 8' væri fyrir honum meðal landsmanna. Þetta !fri atvinnug ðíorð] stund ^ -'■■■uiugrein þar sem náttúran hefði gefið °rðmönnum nær fullkomnar aðstæður Pa til að ■\a ^ nær aiissta®ar nteðfram ströndum landsins. h r»nsr>icna ' °g tilraunastöðvar þeirra í fiskirækt að h^ Vaiciti m’kla athygli víða og heppnast það vel, að Væru a® staðaldri fullar af gestum allsstaðar ^ð lokum fór Hallstein Rassmussen nokkrum arvUlP Um að meiri vöruvöndunar væri þörf í sjáv- hv e?lnum og sagði það skömm að svo að segja á v erjUm degi væri dýrmætur fiskur eyðilagður þarna kæruleysis, bæði til sjós og lands, af þeim sem fyrj ættu mest undir sjálfir. Noregur hefði orð á sér slak ■ ^ramieiÞa fyrsta flokks fisk og í engu mætti ga>a 3 ^eim kr°fum sem í gildi væru, heldur hið k stæða. Vinna ætti að því að þeir fiskimenn sem Verð^11 iancii me® fyrsta flokks fisk fengju hærra auka Cn ^nir’ °® Þar með myndu gæðin sjálfkrafa Næstur tók til máls sjávarútvegsráðherra Norð- manna, Eivind Bolle. Fjallaði hann um alþjóðlega stöðu sýningarinnar almennt og taldi að allar áætl- anir fyrir þessa árs sýningu hefðu verið nokkuð seint á ferðinni, sérstaklega þar sem allmargar aðrar alþjóðlegar sýningar hefðu verið haldnar í öðrum löndum og þar af leiðandi hefði um tíma verið álitið tvísýnt um að þátttaka yrði næg. En þessi ótti hefði ekki átt við rök að styðjast eins og sjá mætti og nú væri bara að vona að sýningin fengi jafngóða aðsókn áhorfenda og hún hefði notið meðal þeirra er sýndu. Frá því að fyrsta Nor-Fishing alþjóðlega fiskveiðisýningin var haldin 1960 og þar til í dag, hefðu orðið meiri og stórstígari tækniframfarir en nokkru sinni fyrr eða síðar á jafnlöngu tímabili í sögu sjávarútvegsins. Ætti þetta við um allt sem við- kæmi tækni og sjálfvirkni og e.t.v. ætti þar stærstan þátt rafeindatæknin til að finna og veiða fisk. Talið væri af mörgum, að tæknileg þróun á þessu sviði hefði náð það langt, að frá einni fiskveiðisýningu til annarrar - sem er aðeins 2 ár - væri ekki að vænta svo mikilla framfara að það eitt út af fyrir sig réttlætti að halda þær með þetta stuttu millibili. Á hinn bóginn mætti þó halda því fram að veiðitækninni hafi fleygt það mikið fram og væri orðin svo fullkomin að mesta vandamálið væri orðið að vernda fiskstofnana gegn ofveiði, en þarna kæmi fram hin mikla þörf fyrir að fara nýjar leiðar og m.a. að þróa ný og veiðihæfnari veiðarfæri, þannig að ungfiskinum yrði hlíft meira í framtíðinni en verið hefur. Hvort þörf væri á slíkri sýningu sem þessari annað hvert ár, yrðu þeir sem sýndu sína framleiðslu hér að skera úr um, en takmarkið væri fyrst og fremst að þetta væri sölusýning fyrir alla þá sem þátt tækju í henni. Ályktunin sem dregin yrði af þessari sýningu á þessu stigi, væri sú, að hans áliti, að mikil þörf væri fyrir slíka sýningu annað hvert ár. Hvað sjávarútveginum viðviki, þá væri útlitið síst skárra á þessu ári en s.l. ár, þvert á móti. Árið í ár mundi fyrirsjáanlega verða eitt af erfiðustu árum í sögu norsks sjávarútvegs. Hin stöðugt vaxandisókn og samkeppni um fiskstofnana hefði leitt til þess að flestallir fiskstofnar innan norsku landhelginnar væru fullnýttir og sumir ofnýttir. Þar af leiðandi væri það af illri nauðsyn að stjórnvöld hefðu innleitt margskonar veiðitakmarkanir á nær öllum sviðum fiskveiða. Það leiddi aftur af sér þörf fyrir stöðugri árvekni stjórnenda og umfangsmeiri hafrannsóknir. Að síðustu kvaðst Eivind Bolle vonast til að þær um- ræður, sem fram færu á ráðstefnu þeirri er haldin ÆGIR — 459
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.