Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 16

Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 16
CF-100 lilvarpinn. Endurvörp í litum gefa glögga mvnd af því sem fram fer neðansjávar. botnstykki dýptarmælisins án þess að mælirinn sjálfur sé í gangi. Allar þær upplýsingar sem lit- varpinn veitir koma fram á skermi sem er 12” í þver- mál, og gefur þetta fullkomna mynd af botninum og lífi í sjónum undir bátnum. Myndin á skerminum færist frá hægri til vinstri á sama hátt og á venjulegum dýptarmæli. Sérstaklega þykir hag- kvæmt að litvarpinn getur „fryst“ myndina'hvenær sem þess er óskað, ef menn vilja einhverra hluta vegna athuga lóðningarnar betur. Endurvörpin koma fram í 8 eða 16 litaafbrigðum eftir styrkleika þeirra og er blátt veikasta endurvarpið, meðalsterkt er grænt og sterkt er rautt eða dökkrautt. Til að auðvelda mönnum að ákvarða hversu sterk berg- málin á litvarpanum eru, er hafður kvarði lengst til vinstri á skerminum þar sem sá litur er veikasta bergmálið gefur er efst, en sá sterkasti neðst. Þannig er á svipstundu hægt að átta sig á hversu sterkar viðkomandi lóðningar eru. Á litvarpanum er hægt að velja á milli 7 mismunandi skala frá 10 og upp í 1000 metra af hvaða dýptarsvæði sem vera vill. Að auki er hægt að læsa litvarpanum við botninn eða yfirborðið. Með jöfnu millibili koma mæliein- ingar einnig á skerminn, sem hreýfast með mynd- inni, en á stjórnborði litvarpans til hliðar við skerminn sýna sjálfritandi ljósatölur dýpið sem myndin er af. Verð á litvarpanum er nú um 30.000 N.kr. Enn þann dagí dagerstór hluti norskra innfjarða- og grunnslóðarfiskimanna, útvegsbændur líkt og hér voru víða fyrr á öldinni, þ.e. stunda landbúnað á sumrum og fiskveiðar á vetrum. Þessir menn eiga sína eigin smábáta og hafa lítinn sem engan áhuga á að stækka við sig eða kaupa dýr tæki til fiskveið- anna, þar sem slíkt stæði varla undir sér. Þessir norsku smábátar eru yfirleitt 18-35 fet að lengd og Smábátar. sem Norðmenn kalla einu nafni ..sjark", njóta rrtikH vinsœlda þar i landi og eru framleiddir íþúsunda tali. Báturittn Itægri á m vndinni er 9.4 m að lengd og kostar uttt 27 ntill.i‘’l,,r isl. kr. eru byggðir svo þúsundum skiptir. Talið er að þesSI tegund af fiskibátum eigi ftir að verða æ mikil vægari og leika stærra hlutverk í fiskveiðum Noi ' manna eftir því sem orkukostnaður fer vaxand'' Það er staðreynd að norski strandveiðiflot"111 notar aðeins einn tíunda þeirrar olíu sem stór'r togarar þurfa til að landa einu tonni af fiski. Á h'"11 bóginn ber að taka tillit til þess, að í landi eins °S Noregi þar sem vinnuaflið er mjög dýrt, þá Þ"r þrisvar til fjórum sinnum meiri vinnu við að lan _ hverju tonni sem veitt er af innfjarðarsmábátum> * móti togurum. Nú er lögð mikil áhersla á að a" veiðihæfni þessara smábáta þannig að minnka rmr vinnuna á hvert tonn af fiski. Hér fer á eftir tafla sem sýnir olíueyðslu, (ljr festingu og framleiðni hinna ýmsu fiskveiðia ferða Norðmanna: Veiðiaðferð O/ía i hlufalli við fisk Fjárfesting i n ýjttm skipunt á Itvern fiskim. Framleiðni. i‘ veidd á einu .á Itvern /'T' Strandveiðar ojo $ 40.00 30 tonn Grunnslóð 0,20 S 80.000 40 tonn Úthafslínuv. 0,35 S 140.000 60 tonn Úthafstogarar 1,00 $ 240.000 100 tonn rtu"1 miklum stakkaskip endu' Skakvélar hafa tekið undanfarin ár og verið í stöðugri þróun og bótum og eru nú til í margskonar misja'11 ^ flóknum afbrigðum. Þær vélar sem lengs* komnar á tæknibrautinni, er hægt að tengJJ dýptarmælinn og slakar þá vélin sjálfkrafa á það dýpi sem lóðar á og keipar þar til fyrir er" við ð"r 464 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.