Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 10

Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 10
Nor-Fishing 1980 Áttunda Nor-Fishing sjávarútvegssýningin var að þessu sinni haldin í Niðaróshöllinni í Þrándheimi dagana 11. til 17. ágúst s.l. Vegna opnunar sýningarinnar hafði verið stefnt til Þrándheims mörgum af forystumönnum í þjóðlífi Norðmanna, og voru þar meðal annarra mættir for- sætisráðherra, fiskimálaráðherra og fiskimálastjóri. Okkur íslendingum er það mjög mikilvægt að fylgjast náið með stefnumörkun Norðmanna í sjáv- arútvegsmálum, ekki síst á þessum síðustu tímum, þegar hagsmunir okkar á þessu sviði stangast oft á við þeirra. Þykir því rétt að skýra frá því helsta sem fram kom í ræðum þeim sem fluttar voru við setn- ingu sýningarinnar. Hallstein Rasmussen, fiskimálastjóri Noregs heldur rœðu sina við opnun Nor-Fislting i Þrándheimi. (Ljósm. Schröder). Fyrstur tók til máls fiskimálastjórinn, Hallstein Rasmussen. Lýsti hann ánægju sinni með að N.F. væri nú aftur haldin í Þrándheimi, en þar hefðu flest- ar N.F. sjávarútvegssýningar verið haldnar fram til þessa, og taldi öruggt að þessi sýning myndi reynast jafn árangursrík og fyrirrennar hennar og þar með staðfesta stöðu N.F. og gera sýninguna að einum mikilvægasta atburði sjávarútvegs í heiminum. Sjávarútvegur og skyldur iðnaður væri undir- stöðuatvinnuvegur á miklum hluta sjávarsíðu Not' egs og víða grundvöllur þess að byggð héldist. Síðan vék Hallstein Rasmussen að hinni háþróuðu taekn' sem nú er allsráðandi í fiskveiðum Norðmanna og margir teldu að hefði náð því stigi að fiskurinn asú' ekki lengur nokkurn möguleika á að komast undan veiðarfærinu. Þetta væri að nokkru leyti rétt, en æltl aðeins við þegar hver mætti veiða það sem honum sýndist. Stjórnlausar veiðar með nútíma tækni gstu valdið geysilegu tjóni fyrir sjávarútveginn. All‘r vissu að sjávarútvegur Noregs, svo og nokkurra ann- arra nágrannalanda, ættu í erfiðleikum vegna minnk' andi stofna nytjafiska sökum ofveiði á slÓðum þeirra, en þar ættu einnig hlut að máli fiskiskip víðs vegar að jafnvel frá fjarlægum löndum. Síðan m®!11 Hallstein Rasmussen á þessa leið: ,,Þegar 200 mílna landhelgin var sett á varð þuð a ábyrgð Normanna og annarra þeirra strandríkJJ sem yfir auðugum fiskimiðum ráða, að vernda hn sjónum innan þessara marka. Samkvæmt ráðlegfc ingum frá vísindamönnum okkar hefur leyfmf veiðihámark verið sett lægra og lægra ogjafnframt sífellt erfiðara að útskýra fyrir fiskimönnununi a skip þeirra verði að liggja aðgerðarlaus tirnlin^ saman vegna þessa. Við þekkjum orðið ábyr8 okkar til að vernda fiskstofnana á einstökum svte um, en á sama tíma neyðast fiskimenn okkar til að uin, \^n cí ouiuu uiuu iivjwuji ujiviuivuu ^ m horfa upp fiskimenn annarra þjóða jafnvel auka a ^ sinn og tekjur á fiskimiðum sem eru oft að hluta þessum sömu svæðum. Hægt hefði verið að be1 hinum geysiöfluga fiskveiðiflota Norðmanna vopni til að ná hagkvæmari samningum við a / þjóðir, en þá e.t.v. á kostnað næstu kynslóða. ’ ^ og málin standa í dag er mikið fjármagn notað11 greiða fyrir að dæma skip ónýt, til að reyna aðj á milli veiðigetu flotans og hinna stórminn u kvóta, bæði af uppsjávar- og botnfiskstofnu styrkir veittir til að halda mikilvægum hlutum SJJ 458 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.