Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1980, Síða 10

Ægir - 01.09.1980, Síða 10
Nor-Fishing 1980 Áttunda Nor-Fishing sjávarútvegssýningin var að þessu sinni haldin í Niðaróshöllinni í Þrándheimi dagana 11. til 17. ágúst s.l. Vegna opnunar sýningarinnar hafði verið stefnt til Þrándheims mörgum af forystumönnum í þjóðlífi Norðmanna, og voru þar meðal annarra mættir for- sætisráðherra, fiskimálaráðherra og fiskimálastjóri. Okkur íslendingum er það mjög mikilvægt að fylgjast náið með stefnumörkun Norðmanna í sjáv- arútvegsmálum, ekki síst á þessum síðustu tímum, þegar hagsmunir okkar á þessu sviði stangast oft á við þeirra. Þykir því rétt að skýra frá því helsta sem fram kom í ræðum þeim sem fluttar voru við setn- ingu sýningarinnar. Hallstein Rasmussen, fiskimálastjóri Noregs heldur rœðu sina við opnun Nor-Fislting i Þrándheimi. (Ljósm. Schröder). Fyrstur tók til máls fiskimálastjórinn, Hallstein Rasmussen. Lýsti hann ánægju sinni með að N.F. væri nú aftur haldin í Þrándheimi, en þar hefðu flest- ar N.F. sjávarútvegssýningar verið haldnar fram til þessa, og taldi öruggt að þessi sýning myndi reynast jafn árangursrík og fyrirrennar hennar og þar með staðfesta stöðu N.F. og gera sýninguna að einum mikilvægasta atburði sjávarútvegs í heiminum. Sjávarútvegur og skyldur iðnaður væri undir- stöðuatvinnuvegur á miklum hluta sjávarsíðu Not' egs og víða grundvöllur þess að byggð héldist. Síðan vék Hallstein Rasmussen að hinni háþróuðu taekn' sem nú er allsráðandi í fiskveiðum Norðmanna og margir teldu að hefði náð því stigi að fiskurinn asú' ekki lengur nokkurn möguleika á að komast undan veiðarfærinu. Þetta væri að nokkru leyti rétt, en æltl aðeins við þegar hver mætti veiða það sem honum sýndist. Stjórnlausar veiðar með nútíma tækni gstu valdið geysilegu tjóni fyrir sjávarútveginn. All‘r vissu að sjávarútvegur Noregs, svo og nokkurra ann- arra nágrannalanda, ættu í erfiðleikum vegna minnk' andi stofna nytjafiska sökum ofveiði á slÓðum þeirra, en þar ættu einnig hlut að máli fiskiskip víðs vegar að jafnvel frá fjarlægum löndum. Síðan m®!11 Hallstein Rasmussen á þessa leið: ,,Þegar 200 mílna landhelgin var sett á varð þuð a ábyrgð Normanna og annarra þeirra strandríkJJ sem yfir auðugum fiskimiðum ráða, að vernda hn sjónum innan þessara marka. Samkvæmt ráðlegfc ingum frá vísindamönnum okkar hefur leyfmf veiðihámark verið sett lægra og lægra ogjafnframt sífellt erfiðara að útskýra fyrir fiskimönnununi a skip þeirra verði að liggja aðgerðarlaus tirnlin^ saman vegna þessa. Við þekkjum orðið ábyr8 okkar til að vernda fiskstofnana á einstökum svte um, en á sama tíma neyðast fiskimenn okkar til að uin, \^n cí ouiuu uiuu iivjwuji ujiviuivuu ^ m horfa upp fiskimenn annarra þjóða jafnvel auka a ^ sinn og tekjur á fiskimiðum sem eru oft að hluta þessum sömu svæðum. Hægt hefði verið að be1 hinum geysiöfluga fiskveiðiflota Norðmanna vopni til að ná hagkvæmari samningum við a / þjóðir, en þá e.t.v. á kostnað næstu kynslóða. ’ ^ og málin standa í dag er mikið fjármagn notað11 greiða fyrir að dæma skip ónýt, til að reyna aðj á milli veiðigetu flotans og hinna stórminn u kvóta, bæði af uppsjávar- og botnfiskstofnu styrkir veittir til að halda mikilvægum hlutum SJJ 458 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.