Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 20

Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 20
Þegar rennt var í hlað háskólans tók þar á móti okkur Anders Endal, forstjóri FTFI deildarinnar við Tækniháskólann og sýndi hann þeim er þarna voru saman komnir hinar ýmsu deildir hans og út- skýrði tilgang og markmið þess sem þarna fórí'ram. Aðalbygging háskólans er á þremur hæðum sem eru samtals 7200 m2. í þessari byggingu hefur yfirstjórn skólans skrifstofur sínar svo og kennslu- og rannsóknarfólk, vinnuherbergi eru fyrir stú- denta ásamt tilraunarstofum fyrir þá, auk mikils fjölda allskyns lítilla rannsóknarstofa. í þessari aðalbyggingu eru einnig kennslu-, námskeiða- og ráðstefnustofur, bókasafn og risatölvusamstæða, sem tengd er við aðrar tölvur í Osló, Bergen og víðar. Það sem mesta athygli vakti við skoðun þessa Tækniháskóla, er þó hinn feiknastóri tilrauna- tankur fyrir skipslíkön, en hann er 260 metra langur og frá 5,5 metrum til 10,5 metra djúpur. Með sérstökum útbúnaði er hægt að framkalla 1 metra háar öldur á 2,5 sek. fresti og má stjórna þeim þann- ig að þær koma úr öllum áttum, bæði samtímis og eins eftir því sem verkast vill. Til hliðar við byggingu þá sem hýsir skipatilraunatank þennan, er verið að byggja mikla laug þar sem líkt verður eftir umhverfi úthafsins og er hún 10 metra djúp og 80 x 50 metrar, eða 4000 m2 að flatarmáli. Laug þessi verður búin hreyfanlegum botni og meðfram tveimur hliðum verður komið fyrir búnaði til öldumyndunar og straumhreyfinga. Straumurinn getur náð allt að 2 metra hraða á sek. og má senda hann í hvaða átt sem er. Vindur verður framkallaður á venjulegan hátt með viftum. Tilgangurinn með laug þessari er að rannsaka stjórnunar- og sjóhæfni skipa, svo og úthafsvinnupalla sem verða bæði fljótandi og standa á hafsbotninum. Þegar spurt var um kostn- aðinn við að byggja laug sem þessa, vareina svarið að þetta væri vissulega fyrir löngu orðin langdýr- asta holan í Noregi, ef ekki i allri Evrópu, nánar var ekki farið út í þá sálma. En allt yfirbragð Tækni- háskólans bar það greinilega með sér að ekkert hafði verið til sparað og eins að nógir peningar hafa verið fyrir hendi til að gera það sem vísinda- menn stofnunarinnar álitu þörf fyrir. Að lokinni skoðunarferðinni um háskólann var þátttakendum boðið til fyrirlestrarstofu þar sem Anders Endal tók að kynna fyrir mönnum sérsvið hans deildar innan háskólans. Var þar víða komið við, enda verkefnin óþrjótandi. Sem stendur eru um 100.000 manns í fullri at- vinnu í sjávarútvegi Norðmanna og er hann rekinn með svo skiptir hundruðum milljarða ísl.kr. halla árlega. Stöðugt er unnið að því að finna nýjar leiðir til að minnka orkunotkun sjávarútvegsins á öllum sviðum í viðleitninni til að brúa það bil sem myndast hefur við þennan gífurlega hallarekst- ur og eru allir sammála um að víða megi koma endurbótum við. Til að geta gert sér grein fyrir hvað það kostar að framleiða og veiða fiskflök í Noregi hefur FI Fl gefið sér vissar forsendur sem gera þeim kleift að reikna út hve margar orkueiningar fara í þessa framleiðslu, miðað við aðrar samsvarandi fæðu- tegundir. Eftirfarandi tafla sýnir orkueininganotk- un á einstakar fæðutegundir. Kjöt: Nautgripahjarðir sem ganga sjálfala í Argentínu og N. Sjálandi .......... Kjöt: Grasfóður. USA, Bretlandseyjar. Nýja Sjáland. Nautgripir ............ Kjöt: Fóðurbætir USA Nautgripir ....... Kjúklingar: Bretlandseyjum ............ Fiskur: Bretlandseyjum (1972) ......... Fiskur: Noregi (1978) ................. Orkueining/M 3 5 16-42 120 60 80 80 Anders Endal fullyrti með því einu, að merm tækju upp sparnaðarleiðir þær sem þegar vserl1 þekktar til að minnka olíunotkun fiskiskipafl°l ans, væri hægt að minnka olíueyðslu hans ur 450.000 tonnum á ári, sem hún er í dag, í 250.01 tonn. Ekki er þörf að fara nánar út í þetta atrið' hér, þar sem Norðmenn eiga við sömu erfiðleika a etja og við og hafa svipaðar hugmyndir um hvern't hagkvæmast er að leysa þetta vandamál. (sjá Æg" 11 tbl. 1978). Tilraunafiskibátur FTFI á lokastigi smiðinnar. Báturinn l’’ fullbúinn og rekslur hans u.þ.b. að hefjast. í því skyni að koma hugmyndum sérfræðinfc" stofnunarinnar á framfæri og sanna að þmr 468 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.