Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 63

Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 63
Reglugerð nr’135/1980 um takmarkanir á þorskveiðum loðnu- báta í mars-apríl 1980. 1. gr. Loðnuskipum þeim, er loðnuveiðar stunda eftir 5. rtlars 1980, er óheimilt að stunda þorskveiðar í net, a Hnu og í botn- og flotvörpu til 1. maí 1980. , 1*0 er hverju loðnuskipi, án þess að það hafi áhrif a Þorskveiðiheimildir þess, heimilt að veiða 750 ,estir af loðnu sbr. reglugerð nr. 133 19. febrúar y®0, um veiðar á loðnu til frystingar og hrogna- töku á vetrarvertíð 1980 og leyfi til loðnuveiða t'l frystingar útgefnu af ráðuneytinu 19. febrúar R - 1 gr' orot akvæðum reglugerðar þessarar varðaviður- °gum samkvæmt lögum nr. 81 31. maí 1976, um jeiðar í fiskveiðilandhelgi íslands og skal með mál ut af brotum farið að hætti opinberra mála. upptöku afla fer samkvæmt ákvæðum laga nr- 32 19. maí 1976, um upptöku ólöglegs sjávar- afla. 3- gr- Keglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr- 81 31 _ maf 1976, um veiðar í fiskveiðiland- be|gi íslands, til þess að öðlast þegar gildi og ^rtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að Sjávarútvegsráðuneytið, 5. mars 1980. F.h.r. Þórður Ásgeirsson. Jón B. Jónasson. Reglugerð nr- 220/1980 um bann við veiðum í þorskfisknet •r,r Suður- og Vesturlandi. R . L 8r- t'ra kl. 12 á hádegi 30. apríl 1980 til og með 20. maí 1980, eru allar veiðar í þorskfisknet bannaðar Sv*ði fyrir Suður- og Vesturlandi, sem að austan arlíast af línu, sem dregin er réttvísandi í austur a Eystrahorni og að vestan af línu, sem dregin er rettvísandi í vestur frá Bjargtöngum. 2. gr. ^eð mál út af brotum á reglugerð þessari skal farið að hætti opinberra mála og varða brot viður- lögum samkvæmt ákvæðum laga nr. 81 31. maí 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi íslands. 3. gr. Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 81 31. maí 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi íslands, til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftir- breytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Sjávarútvegsráðuneytið, 11. apríl 1980. F.h.r. Jón L. Arnalds. Jón B. Jónasson. FISKVERÐ Kolmunni og spærlingur til bræðslu: THkyiming nr. 19/1980. Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á kolmunna og spærlingi til bræðslu frá 11. júli 1980 til 31. des- ember 1980: Hvert kg ........................... kr. 13.00 Verðið er uppsegjanlegt frá og með 1. september og síðar með viku fyrirvara. Verðið er miðað við 3% fituinnihald og 19%fitu- frítt þurrefni. Verðið breytist um kr. 1.40 til hækkunar fyrir hvert 1%, sem fituinnihald hækkar frá viðmiðum og hlutfallslega fyrir hvert 0.1%. Verðið breytist um kr. 1.80 til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem þurrefnismagn breytist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir hvert 0,1%. Auk verðsins, sem að framangreinir, skal lögum samkvæmt greiða fyrir spærling og kolmunna 2,5% olíugjald og 10% gjald til stofnfjársjóðs fiskiskipa, sem ekki kemur til skipta. Verksmiðjunum ber þannig á grundvelli þessarar verðákvörðunar að greiða til veiðiskipa eftirfarandi heildarverð: 1. Fyrir hvert kg af spærlingi og kolmunna miðað við 3% fituinnihald og 19% fitu- frítt þurrefni ...................... 14.63 2. Viðbót fyrir frávik um 1% að fituinni- haldi frá viðmiðun sbr. hér að framan 1.58 ÆGIR — 511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.