Ægir - 01.09.1980, Page 63
Reglugerð
nr’135/1980 um takmarkanir á þorskveiðum loðnu-
báta í mars-apríl 1980.
1. gr.
Loðnuskipum þeim, er loðnuveiðar stunda eftir 5.
rtlars 1980, er óheimilt að stunda þorskveiðar í net,
a Hnu og í botn- og flotvörpu til 1. maí 1980.
, 1*0 er hverju loðnuskipi, án þess að það hafi áhrif
a Þorskveiðiheimildir þess, heimilt að veiða 750
,estir af loðnu sbr. reglugerð nr. 133 19. febrúar
y®0, um veiðar á loðnu til frystingar og hrogna-
töku á vetrarvertíð 1980 og leyfi til loðnuveiða
t'l frystingar útgefnu af ráðuneytinu 19. febrúar
R - 1 gr'
orot akvæðum reglugerðar þessarar varðaviður-
°gum samkvæmt lögum nr. 81 31. maí 1976, um
jeiðar í fiskveiðilandhelgi íslands og skal með mál
ut af brotum farið að hætti opinberra mála.
upptöku afla fer samkvæmt ákvæðum laga
nr- 32 19. maí 1976, um upptöku ólöglegs sjávar-
afla.
3- gr-
Keglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga
nr- 81 31 _ maf 1976, um veiðar í fiskveiðiland-
be|gi íslands, til þess að öðlast þegar gildi og
^rtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að
Sjávarútvegsráðuneytið, 5. mars 1980.
F.h.r.
Þórður Ásgeirsson.
Jón B. Jónasson.
Reglugerð
nr- 220/1980 um bann við veiðum í þorskfisknet
•r,r Suður- og Vesturlandi.
R . L 8r-
t'ra kl. 12 á hádegi 30. apríl 1980 til og með 20.
maí 1980, eru allar veiðar í þorskfisknet bannaðar
Sv*ði fyrir Suður- og Vesturlandi, sem að austan
arlíast af línu, sem dregin er réttvísandi í austur
a Eystrahorni og að vestan af línu, sem dregin
er
rettvísandi í vestur frá Bjargtöngum.
2. gr.
^eð mál út af brotum á reglugerð þessari skal
farið að hætti opinberra mála og varða brot viður-
lögum samkvæmt ákvæðum laga nr. 81 31. maí
1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi íslands.
3. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 81
31. maí 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi íslands,
til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftir-
breytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.
Sjávarútvegsráðuneytið, 11. apríl 1980.
F.h.r.
Jón L. Arnalds.
Jón B. Jónasson.
FISKVERÐ
Kolmunni og spærlingur til
bræðslu: THkyiming nr. 19/1980.
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur
ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á kolmunna og
spærlingi til bræðslu frá 11. júli 1980 til 31. des-
ember 1980:
Hvert kg ........................... kr. 13.00
Verðið er uppsegjanlegt frá og með 1. september
og síðar með viku fyrirvara.
Verðið er miðað við 3% fituinnihald og 19%fitu-
frítt þurrefni.
Verðið breytist um kr. 1.40 til hækkunar fyrir
hvert 1%, sem fituinnihald hækkar frá viðmiðum
og hlutfallslega fyrir hvert 0.1%. Verðið breytist
um kr. 1.80 til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert
1%, sem þurrefnismagn breytist frá viðmiðun og
hlutfallslega fyrir hvert 0,1%. Auk verðsins, sem að
framangreinir, skal lögum samkvæmt greiða fyrir
spærling og kolmunna 2,5% olíugjald og 10% gjald
til stofnfjársjóðs fiskiskipa, sem ekki kemur til
skipta. Verksmiðjunum ber þannig á grundvelli
þessarar verðákvörðunar að greiða til veiðiskipa
eftirfarandi heildarverð:
1. Fyrir hvert kg af spærlingi og kolmunna
miðað við 3% fituinnihald og 19% fitu-
frítt þurrefni ...................... 14.63
2. Viðbót fyrir frávik um 1% að fituinni-
haldi frá viðmiðun sbr. hér að framan 1.58
ÆGIR — 511