Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 64
3. Viðbót eða frádráttur fyrir frávik um
1% að þurrefnisinnihaldi frá viðmið-
un sbr. hér að framan ................... 2.03
Fituinnihald og fitufrítt þurrefnismagn hvers kol-
munna- og sprælingsfarms skal ákveðið af Rann-
sóknastofnun fiskiðnaðarins eftir sýnum, sem tekin
skulu sameiginlega af fulltrúa veiðiskips ogfulltrúa
verksmiðju, eftir nánari fyrirmælum Rannsókna-
stofnunar fiskiðnaðarins. Sýni skulu innsigluð af
fulltrúa veiðiskips með innsigli viðkomandi skips.
Verðið er miðað við að seljendur skili kolmunna
og spærlingi á flutningstæki við hlið veiðiskips eða
í löndunartæki verksmiðju. Ekki er heimilt að nota
aðra dælu en þurrdælu eða blanda vatni eða sjó
í hráefni við löndun.
Verðuppbætur:
Með vísun til laga nr. 4 frá 1. febrúar 1980
skal greiða uppbót á framangreint verð temi
kr. 4.00 á hvert kg spærlings og kr. 10.00 á hvert
kg kolmunna allt verðtímabilið. Uppbót þessi
greiðist úr verðjöfnunardeild Aflatryggingasjóðs
og annast Fiskifélag íslands greiðslurnar til út-
gerðaraðila eftir reglum, sem sjávarútvegsráðu-
neytið setur.
Reykjavík, 17. júlí 1980.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
Sandsíli til bræðslu Tilkynning nr. 20/1980.
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur
ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á sandsíli til
bræðslu frá byrjun vertíðar til 31. desember 1980.
Verðið er uppsegjanlegt frá og með 1. september
1980 og síðar með viku fyrirvara.
Hvert kg .................................. 22.00
Verðið er miðað við 8% fituinnihald og 20,5%
fitufrítt þurrefni. Verðið breytist um kr. 1.40 til
hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem fitu-
innihald breytist frá viðmiðun og hlutfallslega
fyrir hvert 0,1%. Fitufrádráttur reiknast þó ekki,
þegar fituinnihald fer niður fyrir 3%. Verðið breytist
um kr. 1.80 til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert
1%, sem þurrefnismagn breytist frá viðmiðun og
hlutfallslega fyrir hvert 0,1%. Auk verðsins, sem að
framan greinir, skal lögum samkvæmt greiða fyrir
sandsíli 2,5% olíugjald og 10% gjald til stofn-
fjársjóðs fiskiskipa, sem ekki kemur til skipta,
Verksmiðjunum ber þannig á grundvelli þessarar
verðákvörðunar að greiða til veiðiskipa eftirfarandi
heildarverð:
1. Fyrir hvert kg af sandsíli miðað við 8%
fituinnihald og 20,5% fitufrítt þurrefni 24.75
2. Viðbót eða frádráttur fyrir frávik um
1% að fituinnihaldi frá viðmiðun sbr.
hér að framan ......................... 1-58
3. Viðbót eða frádráttur fyrir frávik um
1% að þurrefnisinnihaldi frá viðmiðun
sbr. hér að framan .................... 2.03
Fituinnihald og fitufrítt þurrefnismagn hvers
sandsílisfarms skal ákveðið af Rannsóknastofnun
fiskiðnaðarins eftir sýnum, sem tekin skulu sam-
eiginlega af fulltrúa veiðiskips og fulltrúa verk-
smiðju eftir nánari fyrirmælum Rannsóknastoln-
unar fiskiðnaðarins. Sýni skulu innsigluð af íuH'
trúa veiðiskips með innsigli viðkomandi skips.
Verðið er miðað við að seljendur skili sandsíl’
á flutningstæki við hlið veiðiskips eða í lönd'
unartæki verksmiðju. Ekki er heimilt að nota aðra
dælu en þurrdælu eða blanda vatni eða sjó í hráefn'
við löndun.
Verðuppbætur:
Með vísun til lagar nr. 4 frá I. febrúar
skal greiða uppbót á framangreint verð er nemi kr-
4.00 á hvert kg sandsílis allt verðtímabilið. EJpP
bót þessi greiðist úr verðjöfnunardeild AflatrygS
ingasjóðs og annast Fiskifélag íslands greiðslurnar
til útgerðaraðila eftir reglum, sem sjávarútvegs
ráðuneytið setur.
Reykjavík, 17. júlí 1980-
Verðlagsráð sjávarútvegsins-
Tilk.vnning nr. 2111980'
Síld til söltunar og frystingar
Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftu
farandi lágmarksverð á sild til söltunar og fOs*
ingar, er gildir frá byrjun síldarvertíðar til -
september 1980.
a) Síld, 33 cm og stærri, hvert kg . kr. 175.00
b) Síld, 30 cm að 33 cm, hvert kg ... - l^O-
c) Síld, 27 cm að 30 cm, hvert kg ... - 91 ■
d) Síld, 25 cm að 27 cm, hvert kg ...
Stærðarflokkunin framkvæmist af Framleiösl11
eftirliti sjávarafurða.
Verðið er miðað við síldina upp til hópa komnu
á flutningstæki við hlið veiðiskips. Síldin s
vegin íslaus.
Reykjavík, 14. ágúst
Verðlagsráð sjávarútvegsms-
512 — ÆGIR