Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 15
Tll
nie '’"K>ri er höfuðHnan aUlafánúlllinunni. en á hægri myndinnisést hverning hin raunverulega hreyjing trollsins isjónum kemurfram
v, ^ öftölvunnar. Rétla myndin afhreyftngum trollsins sýnirþá staðrevnd, að trollið erað nálgast botninn ogað botninn erraun-
I n‘^'ka sléttur. Takið sérstaklega eftir hve auðvelt er að sjá að trollið er of djúpt miðað við stöðu fisklóðninganna.
öfuðlinan. - 2. Fótreipið. - i. Sendingar frá aflamœlum. (Mest notað við kolmunnaveiðar). - 4. Fisklóðningar fyrir ofan trollið
sl .""'^íf-fyrirtækið hefur lengi haft það á stefnu-
bú'a s'n,1i að hafa á boðstólum fullkominn tækja-
t{.nað ^yrir allar tegundir fiskiskipa og hefur þeim
er lst ajlvel að ná og halda þessu takmarki sínu og
ú.Urn v'ð íslendingar e.t.v. manna hæfastir til að
a)l ma þar um, en við höfum orðið lengsta reynslu
Sa ra.' notkun og meðferð Simrad-tækja og má með
mnni Se&ja að eftir því sem við náðum betri árangri
tteV ^k'tettaftækjum þeirra, því meira óx fyrir-
u , |nu f'skur um hrygg. í dag er Simrad löngu orðið
Vjg 1 sern leiðandi framleiðandi í þessum iðnaði um
af a Veröld og íslenski markaðurinn ekki jafn
]c eran(li tuikilvægur hjá þeim og hann var fyrir
árum.
m,^ar áhugi manna jókst fyrir veiðum á djúp-
S]úðUrn’ bar sem fiskstofnarnir á hefðbundnum
bar Um VOru Vlða orðnir ofnýttir eða fullnýttir,
o strax á að þeir dýptarmælar sem þóttu næmir
nóo erlC*r a Srnnnslóðinni, sýndu ekki lóðningarnar
fij U slíýrt þegar komið var niður á umtalsvert dýpi.
nta ^SS að ^oma til móts við þessar kröfur fiski-
hin Ua ,*?olst Simrad handa við að hanna og þróa
n nýja dýptarmæli sinn, ET 100. Mælir þessi
sýnir lóðningar niður á 3400 metra dýpi og er hægt
að fá hann með mörgum vinnutíðnum, frá 12 KHz
upp í 200 KHz. Örtölva sér um allar framkvæmdir
mælisins og breytingar á skölum, en hægt er að
velja fjölda skala og stækka upp lóðningar á skala
sem nær yfir frá 2,5 metrum og allt upp í 250 metra
hvar sem er í sjónum, frá yfirborði til botns. Þessi
stækkaði skali getur náð yfir allan pappírinn, eða
hluta hans, allt eftir því hve nákvæmlega menn vilja
skoða lóðningarnar á viðkomandi dýpi. ET 100
mælirinn verður tilbúinn til afgreiðslu í lok þessa
árs og kemur til með að kosta um 98.000 N.kr.
Hægt er að tengja ET 100 mælinn við höfuðlínu-
mæli á flottrolli og kemur þá fram með hjálp ör-
tölvunnar raunveruleg hreyfing trollsins í sjónum
en ekki hin venjulega mynd, þar sem höfuðlínan
sýnir beint strik á núlllínunni og botninn hreyfist
upp og niður eftir hreyfingum trollsins i sjónum.
Simrad hefur nú nýverið einnig hafið framleiðslu
á litvarpa sem tengja má ET 100 og fleiri dýptar-
mælistegundum er Simrad framleiðir. Litvarpann er
hægt að nota samhliða dýptarmælinum og einnig
sjálfstætt, þó þannig að geislinn er sendur frá
ÆGIR — 463