Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 27

Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 27
Ir búsundum tonna af sjó á klukkustund gegnum þétt- riðinn poka þar sem svif safnast fyrir. Það þykir S°ður árangur ef 1.000 þorskseiði af hverjum '00.000 lifa fram í ágúst, eða 1%, en í sjónum, hjá náttúrunni sjálfri, er þetta hlutfall e.t.v. oft 1 á móti 00.000. Áætlað er að um 60% af þeim seiðum sem lla frant í ágúst, nái kynþroskaaldri í sjónum. A næstu árum verður áhersla lögð á að rannsaka áegðun seiðanna á þessu viðkvæma skeiði þeirra, b-e. frá því hrygning á sér stað og fram í ágúst, sam- fera því að finna út rétta tímann til að sleppa þeim, sem er ekki síður mikilvægt. Aðspurðir kváðu vís- 'ndamennirnir á Austevoll ekkert vera því til fyrir- stöðu að farið væri af stað með þorskeldi hvenær sem væri, þetta mál væri eingöngu orðið spurning um hvort það borgaði sig fjárhagslega að setja slíkt eldi á fót. í laxfiskaeldinu væru aðalerfiðleikarnir, e,ns Og fyrr segir, þeir að finna út rétta samsetningu u fóðrinu á vaxtarskeiðinu, þ.e. frá seiðum og þar til 'skurinn er orðinn fullvaxinn, og svo mætti ekki f'eyma hinni eilífu baráttu sem háð væri gegn hinum °trúlega mörgu sjúkdómum er á laxfiskana herjaði. ‘'Vorugt þetta ætti við með þorskinn nema að tak- J^órkuðu leyti og reynsla þeirra af því að ala þorsk í urum væri framar öllum vonum. Samsetning °ðursins væri viðkvæmt vandamál á fyrsta aldurs- skeiði þorskseiðanna, en hvað sjúkdóma snerti, þá nefði ekki komið upp neitt það í þorskeldinu sem 'aldið hefði neinum teljandi vandræðum. Þessu til staðfestingar var okkur bent á myndarlegan þorsk Sem auðsjáanlega var alheilbrigður, en í næstu girð- 'ngum voru þúsundir laxa, sem voru þaktir sveppa- §r°ðri og á mörgum þeirra var hluti af bakugganum að étast upp. Var okkur tjáð að innan tíðar yrði að |aka þessa laxa og hreinsa sveppagróðurinn af þeim, bar sem hann stæði þeim mjög fyrir þrifum. Var ekki að merkja að mönnum þætti þessi sveppasjúkdómur a'varlegt vandamál, það væri bara tímaspursmál Ve oft væri nauðsynlegt að hreinsa laxana, til að °ma í veg fyrir að þeir biðu varanlegt tjón af, en reinsunin færi fram eins sjaldan og mögulegt væri 1,1 að valda sem minnstri streitu í fiskunum, en of mikil streita gæti valdið dauða þeirra, sem væri ekki °algengt. Sem fyrr segir er eina ástæðan fyrir því að nienn fara ekki út í þorskeldi í stórum stíl í dag sú, að það er fjárhagslega hagkvæmara að veiða þorsk með gamla laginu og menn því ekki ennþá sam- KePpnisfærir við móður náttúru. Nýjustu fréttireru sy° þær, að tekist hefur að frjóvga og koma á legg nðuseiðum og binda menn vonir við það að eldi á storlúðu komi til með að borga sig fjárhagslega, þar Flotkvíin þar sem krœklingseldistilraunirnar fara fram. Plast- ræmurnar í sjólokunum safna d sig kræklingsseiðum. sem afurðir hennar eru það hátt verðlagðar á heims- markaðinum. Hvað sem öllu líður, þá er það orðin staðreynd, að í framtíðinni munu menngrípaæ meir einn í vistkerfi sjávarins og koma náttúrunni til hjálpar þar sem hún fer halloka vegna ágengni okkar mannanna. En það er fleira en fiskar sem gert er tilraunir með í Austevoll og má segja að vísindmennirnir er þar starfa, láti sér ekkert óviðkomandi er varðar lífið í sjónum. Það verkefni sem þeir binda hvað mestar vonir við, er kræklingseldi og hafa þeir komið sér upp þremur flotgirðingum þar sem þessar krækl- ingstilraunir fara fram undir stjórn Vilhelms Bjerk- nes. í girðingunum hefur verið komið fyrir plast- ræmum til að safna seiðum kræklingsins á. Gaf þessi aðferð góða raun og voru þær ræmur sem okkur voru sýndar þaktar smákræklingi, sem áætlað er að verði markaðshæfur eftir tvö ár. Plastræmurnar eru þaktar kræklingsseiðum, sem gert er ráðfyrir að verði orðin að fullvöxnum kræklingi að tveimur árum liðnum. ÆGIR — 475
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.