Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 38
I V •
Yfir sumartímann, meðan reglugerðin um að ein-
ungis megi koma með slægðan fisk að landi er í
gildi, verða allar aflatölur báta í þessum þætti
miðaðar við slægðan fisk, nema annað sé sérstak-
lega tekið fram.
Aflatölur skuttogaranna verða áfram sem hingað
til miðaðar við slægðan fisk, eða aflann í því
ástandi sem honum var landað. Þegar afli báta og
skuttogara er lagður saman, samanber dálkinn þar
sem aflinn í hverri verstöð er færður, svo og við
samanburð á heildarafla, er öllum afla breytt í
óslægðan fisk. Reynt er að hafa aflatölur hvers
báts og togara sem nákvæmastar, en það getur
verið erfiðleikum háð, einkum ef sama skipið
hefur landað í fleiri en einni verstöð í mánuð-
inum.
Afli aðkomubáta og togara er talinn með heildar-
afla þeirrar verstöðvar sem landað var í.
Allar tölur eru bráðabirgðatölur, en stuðst er
við endanlegar tölur s.l. árs.
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
í júlí 1980.
Heildarbotnfiskafli báta, lagður á land í verstöðv-
um svæðisins nam 4.496 (8.339) tonnum. Þar að
auki lönduðu bátar af svæðinu erlendis 26 sinnum,
alls 1.928 tonnum. Eins og hér sést er um mun
minni afla landað á svæðinu að ræða en í sama
mánuði í fyrra. Ástæður þessa eru að mun fleiri
bátar selja nú afla erlendis og að sum frystihús
lokuðu í mánuðinum.
Alls stunduðu 276 (350) bátar róðra og fóru þeir
1.333 (2.125) sjóferðir. Á línu voru 8(10), netum 18
(32), togveiðum 64 (85) færum 76 (155), humar-
veiðum 76 (53), dragnót 10 (4), rækjuveiðum 8
(20), haukalóð 3.
28 (36) skuttogarar öfluðu 8.807 (16.044) tonn,
þar að auki lönduðu skuttogarar af svæðinu 2.118
tonnum erlendis.
Aflinn í hverri verslöð miðað við óslœgðan fisk:
1980 1979
tonn tonn
Vestmannaevjar 1.576 3.391
Stokkseyri 79 94
Eyrarbakki 78 196
Þorlákshöfn 728 1.281
Grindavík 470 1.148
Sandgerði 1.046 2.136
Keflavík 1.258 1.855
Vogar 19 55
Hafnarfjörður 300 2.741
Reykjavík 5.879 6.607
Akranes 362 1.941
Rif 67 221
Ólafsvík 825 1.561
Grundarfjörður 547 1.125
Stykkishólmur 69 31
Aflinn í júlí Vanreiknað í júlí 1979 .. Aflinn í janúar-júní .-... 13.303 232.375 24.383 1.007 184.230
Aflinn frá áramótum ... 245.678 209.620
Afiinn í einstökum verstöðvwn: ,\fii frá
Veiðarf. Sjóf. tonn
?stmannaeyjar:
Huginn togv. 2 120,7
Danski Pétur togv. 5 57,5
Dala Rafn togv. 4 53.0
13 bátar togv. 29 224,7
Gullborg færi 4 29,2
Sigrún GK færi 2 10.2
8 bátar færi 10 2,8
2 bátar net 4 16,3
8 bátar lína 24 18,6
Júlía humarv. humar 31,5
humar 3,6
Draupnir humarv. 7 41,9
humar 3.4
Árni í Görðum humarv. 5 22.5
humar 3,3
12 bátar humarv. 61 229,4
humar 24,5
Sindri skutt.
Breki skutt. 2 313,5
Klakkur skutt. 1 187,2
Vestmannaey skutt.
árarn-
1.780,7
2.477,5
2.127.4
2.049-7
486 — ÆGIR