Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 14

Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 14
við. Hér á eftir verða aðallega gerð skil nýjustu og fullkomnustu dýptarmælunum frá tveimur af þeim fyrirtækjum sem einna lengst hafa náð í heiminum á þessu sviði. Ástæðan að baki því að taka einmitt fyrir þessi tvö tæki og bera þau saman er sú, að djúprækjuveiðar okkar íslendinga fara stöðugt vaxandi og bendir allt til þess að auðug rækjumið sé að finna í sundinu milli íslands og Grænlands og víðar, einkum fyrir Norðurlandi. Hefur áhugi manna aukist mjög að undanförnu fyrir þessum veiðiskap og eru nú t.d. tveir togarar í smíðum á Akureyri, þar sem sérstaklega verður gert ráð fyrir djúpsjávarrækjuveiðum. Furuno-dýptarmœlir, gerð FE - 824. Efri hluti pappírsins sýnir bergntúi með húrri tiðni, en sú neðri nteð lúgri tiðni. Japanska fyrirtækið Furuno hefur nýlokið við að þróa hinn svokallaða FE-824 dýptarmæli sem er sérstakur að því leyti að hann sýnir samtímis berg- mál frá hárri og lágri tíðni og er búinn tveimur botnstykkjum i þessu skyni. Undir venjulegum kringumstæðum þykir há tíðni henta þegar leitað HÁTÍÐNI, 200 KHz (Efri heintingur ntyndarinnar) I. Góð fyrir ieit að sntúuttt ftski. (A). 2. Fiskur sést skýrar (B) (dekkri lóðning). J.Ó- nœmur fyrir yftrborðslruflununt (C) . 4. Skýr ntynd af lögun botnstanda (D). LÁGTÍÐNI. 12 KH: (Neðri helmingur ntyndar- inttar) I. Breiður geisli gerir það a verkunt að hægt er að sjú et" staka ftska. (E). 2. Meiri )f'r ferð nteð breiðum geisla. Minni styrkleikarýmun ú djáP1' vatni. 4. Hvita línan verðt‘r skýrari ú djúpu vatni. 5- Mi""1 áhrif af vellingi skipsins. er að uppsjávarfiski og eins smærri fisktegundu'11' Lágtíðni þykir aftur á móti gefa ábyggilegri lóð’L ingar á djúpu vatni. Vegna mismunandi 8elS ‘ breiddar og notkunar tveggja tíðna á sama aug11*1 blikinu er auðveldara að vega og meta magn Pes sem lóðar á og samhliða fær skipstjórnarmaðuri ennfremur mjög nákvæma hugmynd um hvernr botninn lítur út í raun og veru, þar sem ekk á að sleppa undan óséð, allt á að koma skýrt u á pappírnum. 462 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.